Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 94

Morgunn - 01.12.1929, Page 94
220 MOBGUNN og heilsaði okkur með orðunum: »Gott kvöld, vinir, guð blessi ykkur«. Gleymt hefi eg að geta þess, að á borðinu voru tvær pappaplötur, og á aðra hlið þeirra hafði verið borin lýs- andi málning. Þessar plötur lágu á borðinu, og lýsandi hliðarnar sneru niður. Okkur var sagt, að þetta væri rödd John Kings, aðal- stjórnandans i Husks-hringnum. Þá var plötunum lyft upp, og við sáum öll sterklegt karlmannsandlit með mjög svörtu skeggi. Það leið fram og aftur í hringnum, og veran hélt á annari plötunni, svo að við gátum öll séð andlitið. Það stóð við eina eða tvær mínútur, þegar Mrs. Husk nefndi nöfn okkar, tók nafnið upp eftir henni og bauð hverjum út af fyrir sig gott kvöld. Þá lyftist andlitið dálítið upp í miðjum hringnum, sem enn var kyr utan um borðið, og við horfðum á það líða niður á við, þangað til öll sýnin eins og bráðnaði sundur fyrir framan okkur og platan datt niður á borðið. Þá var okkur sagt að syngja. Eg verð að Iáta þess getið hér, að mér féll þessi söngur fremur illa, því að jafnskjótt sem farið var að tala frá hinum heiminum urð- um við að hefja sönginn, aðallega sálma. Eftir að við höfii- um sungið, var plötunni skyndilega lyft upp og andlit birt- ist frammi fyrir einhverjum fundarmanna — andlit einhvers framliðins vinar hans. Stundum töluðu andlitin — því að ekki sást annað en andlit og partur af herðunum. Sum andlitin voru með blæjum, en önnur andlit ágætlega skýr og þekkjanleg. Eg sá andlit móður minnar; það var með blæju fyrir neðri hlutanum, en eg þekti það vel. Augun voru björt og einkennileg, og eg gat ekki á þeim vilst. Mörg slík andlit birtust. Fundinum lauk með því að yndisleg tenórrödd söng eitthvað, sem okkur var sagt að væri partur úr guðsþjón- ustu grísku kirkjunnar. Eg fór oft á fundi hjá Mr. Husk og eg fekk með mér vinkonu mína, sem hafði verið tíður gestur hjá öðrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.