Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 96

Morgunn - 01.12.1929, Síða 96
222 M 0 11 GU N N Enn var eitt merkilegt atvik, sem kom fyrir mig hjá Mr. Husk, en eg ætla að segja frá því síðar, því að mig- langar til að minnast nú nokkuð á miðil, sem nafnkunnur er í öllum löndum, þar sem nokkuð hefir verið ritað um spíritismann. Eg á við Mrs. Corner, Flory Cook. Eg átti því láni að fagna, að þekkja hana mjög ná- kvsemlega, og eg kyntist henni skömmu eftir fyrsta fund minn hjá Husk. Einn sunnudag hélt eg ræðu á samkomu vestast í London. Mér var þá sagt að halda ætti tilrauna- fund með Mrs. Corner sem miðli. Eg spurði, hvort eg gæti komist á fundinn og mætti koma með vinkonu mína, sem var Mrs. Davis sú, er eg hefi þegar minst á. Mjög heitt var um kvöldið, og fundarherbergið var gestastofa uppi yfir bókabúð. Herbergið var fult af fólki, og svo virtist sem veslings miðlinum liði mjög illa. Hún sat í einu horni stofunnar hjá dóttur sinni. Eg var kyntur henni og hún hneigði sig mjög þurlega og bauð mér gott kvöld. í öðru horni herbergisins höfðu verið hengd upp tjöld, og okkur var sagt, að þar væri byrgið. í byrjun fundarins var byrgt fyrir dagsljósið með því að draga niður gluggablæjurnar. Kveikt var á litlu gas- ljósi, og birtan var svo, að við gátum séð á úrin okkar. Við vorum beðin að tala rólega saman, en ekki var farið fram á það, að við syngjum, og mér þótti mjög vænt um það. Mrs. Corner fór þá bak við tjöldin inn í byrgið. Áð- ur hafði stóll verið fluttur þangað inn og einn fundarmanna batt hana við stólinn með léreftsbendli, sem lá utan um mittið á henni. Á þessum árum — þetta var 1891 — voru mitti kvenna mikið mjórri en nú, og miðillinn skýrði það fyrir okkur, að engin teygja væri í bendlinum og hann væri sterkur, og þar sem hún væri grenst um mittið, þá væri ókleift fyrir sig að koma bendlinum upp yfir höfuð sér eða niður fyrir mjaðmirnar. Tjöldin voru nú dregin fyrir. Við heyrðum miðilinn ándvarpa þungt, og þá kom rödd frá byrginu. Hún talaði frönsku og sagði að skilyrðin væru mjög ill, en þeir ætl- uðu að gera það, sem þeir gætu. Þá var eg beðinn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.