Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 100

Morgunn - 01.12.1929, Síða 100
226 M O R G U N N með því fá sjálfa sig trygða, því að þegar líkamningarnar voru að gerast, hallaðist likaminn stundum áfram. Á hinum síðari fundum sínum krafðist hún þess, að stóllinn, sem hún sat á, væri tryggilega festur, þvi að einu sinni fékk hún vonda byltu, meðan hún var í sambandsástandi, og stóllinn kom ofan á hana. Á einum af þessum fundum i húsi Mrs. Bathe kom Moonstone fram undan tjöldunum og sagðist vilja sýna sig sem sjálfstæða veru. Hann kom út þeim megin, sem eg sat, og bað mig að standa upp, en horfa ekki beint fram- an í hann, þvi að það virtist svo, að ef við horfðum of mikið á líkamninginn eða beindum viljanum fast að hon- um, þá gæti hann ekki eins vel haldið sér sainan. Hann lagði aðra höndir.a á öxlina á mér, og eg sá, með því að skotra augunum út undan mér, að eg var hærri en hann. Hann bað mig þá að rétta út höndina, og hann lagði sína litlu, ljósbrúnu hönd í hægri höndina á rríér. Eg sá mun- inn á litnum á hörundi okkar. Húsfreyjan spurði hann þá, hvort hann vildi gera það sama fyrir hana, þvi að hún var hinumegin við tjaldið. Eg gat þá athugað muninn á þessari háu, tigulegu ensku konu og þessum litla, granna Hindúa, meö litla brúnleita höndina ofan á stóru hvítn hendinni. Eitt skiftið fékk eg mjög hugnæma reynslu, sem eg held að gefi lykilinn að því, hvernig líkamningar gerast. Tjaldið mín megin við byrgið var opnað oíurlitið, og eg sá þá nokkuð, sem eg furðaði mig fremur á. Eg sá massa áf slæðum, sem virtust líða um byrgið. Það líktist óljóst mannslikama, en þar sem höfuðið hefði átt að vera var autt rúm. Ekki voru heldur á þessu neinir fætur né hend- ur. Þá dró einhver hönd, sem ekki var höndin á Mrs. Corner, tjaldið skyndilega fyrir og byrgði þetta fyrir mér. Moonstone hefir sagt okkur, að slæðurnar séu notaðar til þess að halda líkamningunum saman, og að þegar líkamn- ingin sé góð, þurfi ekki eins miklar slæður, og að ineðan Jíkamningarnar séu að gerast, séu fleiri en einn framliðinn maður að starfi. Þeir, sem vilja líkamast, hugsa um sjálfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.