Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 101

Morgunn - 01.12.1929, Síða 101
M 0 K G U N N 227 sig eins og þeir voru í líkamanum. Útfrymið er þá tekið og steypt eins og vax yfir andlitið og þann part af lík- amanum, sem á að líkama. í þetta skifti sá eg það, sem við köllum slæður, áður en líkaminn hafði verið likamaður. Annað skifti var Mary fyrir utan byrgið og var að tala við Mrs. Davis, en við tókum eftir því, að líkamning- urinn var mjög skyndilega að minka, fæturnir voru alveg horfnir og aðeins bolurinn var líkamaður og höfuðið. Mrs. Davis vakti athygli Mary á þessu, því að hún virtist ekki vita af því. Hún smeygði sér aftur fyrir tjaldið og eftir eitt eða tvö augnablik kom hún aftur og sýndi okkur ljómandi fallega fótleggi og fætur. Mary var aldrei í stígvélum eða sokkum og fætur hennar voru yndislega vel lagaðir. Enn eitt skifti sagði einn af stjórnendum mínum, sem er írsk kona, að hún ætlaði að reyna að líkama sig. Tjöld- in opnuðust og ofurlítil vera kom út og stóð frammi fyrir okkur. í fyrstu héldum við, að þetta væri barn, en svo fóruin við að sjá, að þetta var blátt áfram höfuð og bolur af konu með mjög ákveðið írskt andlitsfall, en viljakraftur hennar var ekki nógu mikill til þess að hún gæti líkamast. Við sáum Iikamninginn eins og bráðna skyndilega fyrir augum okkar, alla andlitsdrættina renna saman, líkt og smjörstykki bráðnar í sólarljósi eða af sterkum eldhita. Þá var stungið karlmannshendi og handlegg, al-líkömuðum, út á milli tjaldanna, og höndin þreif þennan massa af útfrymi og dró hann skyndilega inn í byrgið. Mrs. Corner skildi ekki sína eigin miðilsgáfu, né það sem gerðist kringum hana. Eitt skifti sat hún þannig í byrginu, að tjöldin höfðu ekki verið dregin fyrir, og var að rabba við okkur. Við sáum þá koma út úr síðunni á henni efni, sem liktist gufu eða reyk. Það kom út mjög hratt og þyrlaðist áfram, uns það rann úr keltunni á henni ofan á gólfið. Þá kom hönd út úr dimmunni og dró tjöld- in fyrir. Þetta gerðist oftar en einu sinni. En það gerðist aldrei nema þegar fólkið í hringnum var mjög vingjarnlegt. Eg ætla nú að segja frá góðri sönnun, sem eg fékk eitt skiftið. Eg hafði sarnið um fund hjá Mr. Husk. Nokk- 15*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.