Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 102

Morgunn - 01.12.1929, Page 102
228 MORGUNN urir af fundarmönnum komu frá austurhluta Lundúna, en sumir úr mínu eigin húsi. Okkar flokkur tafðist, og við komum nokkuð seint til Mr. Husk. Við fórum öll heldur skyndilega beint inn í fundarherbergið. Mr. Husk beið okk- ar þar, og menn voru ekkert kyntir hvorir öðrum. Fundur- inn byrjaði eins og vant var. Mrs. og Miss Corner voru í hringnum og Mr. Husk þekti þær ekki. »Föðurbróðir« og Christoffer komu til þeirra og Christoffer sagði: »Við ætl- um ekki að tala við ykkur. Annar kemur, sem þekkir ykk- ur betur.« Þá kom John King, fór beint til Mrs. Corner og heils- aði henni með þessum orðum: »Gott kvöld Flory, barnið mitt. Katie biður ástsamlega að heilsa þér.« Katie King, dóttir John Kings, var framliðna stúlkan, sem hafði líkamað sig á heimili Sir Williams Crookes mörg- um árum áður fyrir miðilshæfileika Mrs. Corner. Hann minti þá Mrs. Corner á stórmerkilegan sambandsfund, sem haldinn hafði verið mörgum árum áður. Svo hafði staðið á, að kona, sem hét Mrs. Macdougall Gregory hafði safnað saman öllum líkamningamiðlum í London. Þá voru þar um 6 slíkir miðlar — og kunna að hafa verið fleiri. Þegar fundurinn var nýbyrjaður, gerði John King vart við sig og sagði með sjálfstæðri rödd: »í guðs bænum, slítið þið fundinum og látið þið miðl- ana skilja, því að krafturinn er svo afskaplegur. Dökku verurnar eru að nota kraftinn og stórskemma garðinn ykkar.« Mrs. Corner sagði mér þessa sögu síðar. Garðurinn leit út eins og farið hefði yfir hann stormviðri. Blóm og runnar voru rifin upp með rótum. Um þetta atvik vissu ekki aðrir en eldri spíritistarnir, en John King gerði vart við sig og minti nú Mrs. Corner á þetta. Mr. Husk var blindur. Engin orð fóru á milli Mr. og Mrs. Husk, sem all- ir heyrðu ekki, á undan fundinum, því að hann var í fundar- herberginu, og eg talaði fáeinar mínútur við Mrs. Husk til þess að greiða henni gjaldið og biðja hana velvirðingar á því, hvað seint við komum. Eg gerði mér það að fastri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.