Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 104

Morgunn - 01.12.1929, Side 104
230 MORGUNN Ritstjóra-rabb ÍTlorguns um hitt og þetta „ , , Hið nýja þjoðmalarit »Stefmr« flytur stutta trúarlífinu? ritgjörð eftir einn af merkustu predikurum Englands, R. J. Campbell, »Hvað gengur að trúarlífinu«, og sýnir rneð því, að það muni ekki ætla að láta sig andlegu málin engu skifta. Það er vel farið, þar sem ritið er í höndum manns, sem er jafn-frjálslyndur og víðsýnn í trúarefnum eins og prófessor Magnús Jóns- son. Höf. greinarinnar lýsir andlega ástandinu meðal ann- ars á þessa leið: »Það er ekki til nokkurs hlutar að ætla að bera á móti því, að vísindin hafa tekið andlega blæinn af allri lífsskoð- un okkar. Þau hafa fengið okkur í hendur tæki, sem við erum of óþroskaðir til þess að fara með. Og síðast en ekki sízt hafa þau nú einhvernveginn orðið þess valdandi, að mennirnir miða alt við jarðnesk gæði. Verklegu framfarirnar og vísindin eru samborin systkini, en verklegu framfarirnar hafa hnýtt hugina við þessa jörð, og vanið menn á að skoða þennan heim og hans gæði sem takmark, í stað þess að líta á hann sem skóla mannssálarinnar. Bertrand Russell leggur mikla áherzlu á það, að þjóðfélögin séu að komast lengra og lengra í guðleysi. Inge prófastur hefir veitt þessu sama eftirtekt, en kallar það »skeytingarleysi«. Hugur manna er allur við kaupsýslu og verklegar framkvæmdir, segir hann, en menn eru hættir að hugsa um guð«. Sömuleiðis segir höf., að þegar litið sé frá kristindóminum, sé engin rödd, er færi neitt annað en örvænting. »Þetta á heima um alla hina miklu menn bókmentanna með sár- fáum undantekningum. Þetta á við George Meredith og Thomas Hardy. Þetta á við um Bernard Shaw og alla þá, sem honum reyna að líkjast. Hvað bjóða þeir okkur? Enga Hinir miklu menn bókmentanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.