Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 105

Morgunn - 01.12.1929, Síða 105
M 0 R G U N N 231 útsýn aðra en skammvint strit og stríð og svo endalausa kyrð grafarinnar«. Hvaðan er breyt- Mikilsvert hefði það verið, ef höf. hefði ingarinnar að gert fyllri grein en hann gerir fyrir því, vænta? hvernig hann hugsar sér, að lagfæring geti komist á þá viðsjárverðu lífsskoðun, sem hann telur — og í því efni hefir hann vafalaust rétt að mæla — að ríki í veröldinni. Honum finst það »óhugsandi, að maður- inn geti unað við þessa dapurlegu lífsskoðun, maðurinn, sem er gæddur þessum undraverðu hæfileikum og tak- markalausu löngunum«. Og merkilegasta atriðið í greininni er þetta: Hvaðan væntir hann breytingarinnar? Hann á auðsjáanlega ekki von á henni frá neinni vakningu eða æsingu á sviði trúarlífsins. Að minsta kosti minnist hann ekki á það einu orði. Hann á von á henni frá visindunum. »Vísindin verða að breyta um svip,« segir hann, »og þá breytist útsýnin yfir mannlífið«. Hann skilur það, þessi stórgáfaði prédikari, að það er með þekkingunni — og þekkingunni einni — að unt er að komast að hugum alls þorra nútíðarmanna. _ , „ »Skyldi ekki fara svo, að straumhvörf Straumhvorfin. ,. .. , , . , . . , verði og allur straumþunginn stefm að óbifanlegri trú á það, sem er eilíft og varanlegt?« segir höf. ennfremur. »Og skyldi þá ekki fara svo, að mennirnir veldi sér hann að foringja, sem um aldaraðir hefir verið ljós heimsins?« Það er nákvæmlega þessi straumhvörf, sem eru að gerast, þó að hægt fari — og reyndar finst sumum þau fara alt annað en hægt. Vafalaust er Campbell presti vel kunnugt um það, þó að hann segi ekki meira, því að hvað eftir annað hefir hann tekið svari sálarrannsóknanna og hinnar dulrænu reynslu. Og ekki er sjáanlegt að nein grein þeirra vísinda, sem enn hafa opnast fyrir mönnunum, önn- ur en sú þekking, er með sálarrannsóknunum hefir fengist, geti valdið þeim straumhvörfum, sem Mr. Campbell á von á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.