Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 108

Morgunn - 01.12.1929, Side 108
234 M0R6UNN ráðstöfun en annað, sem oss hendir, eins og það, til dæmis að taka, að vér höfum fundið upp gufuvélina og flugtæk- in og lært að færa oss rafmagnið i nyt. í þeirra augum er það ekkert yfirnáttúrlegt, heldur gerist það samkvæmt náttúrulögmáli, sem vér erum skyldir til að reyna að rann- saka, eins og alt annað, sem vér verðum varir við í til- verunni. Frámunalegur misskilningur er það hjá skýring orðsins. dr' MÆ- að hann heldur’ að spmtistar taki við skýringu orðsins frá einhverjum miðli, sem er á valdi einhvers óþekts afls. Eg geng að því vísu, að »orðið« sé heilög ritning. Spíritistar leita alls ekki til neinna »óþektra afla« um biblíuskýringar. Þeir telja þessi »óþektu öfl« annaðhvort eitthvað, sem með jarðneskum mönnnm býr, eða framliðna menn. Þeir ganga ekki að því vísu, að óreyndu, að þessi »óþektu öfl« hafi meira vit á ritningunni en þeir sjálfir. Það er alt annað, sem þeir eru að leita eftir hjá hinum »óþektu öflum«. Þeir eru fyrst og fremst að reyna að ganga úr skugga um, hver þau séu. Ef þeir telja sig hafa fengið sannanir fyrir því, að þessi »óþektu öfl« séu framliðnir menn, þá reyna þeir að afla sér einhverrar vitneskju um þá reynslu, er þessir ósýnilegu gestir hafi fengið, eftir að þeir fóru af þessum heimi. Að þessu tvennu má segja, að eftirgrenslunin stefni aðallega. Þó að ýmislegt fleira mætti nefna, þá eru biblíuskýringar ekki þar með. Hitt er annað mál, að þeir menn, sem Betri skilyröi. kunnugir eru dularfullum fyrirbrigðum nútímans, telja sig hafa betri skilyrði til þess að skilja hei- laga ritningu að sumu leyti, en þeir menn hafa, sem eru þeim fyrirbrigðum alveg ókunnugir. Og alloft ofbýður þeim sá misskilningnr á heilagri ritningu, sem stundum er um að tefla, jafnvel með hálærðum guðfræðingum, sem van- rækt hafa að kynna sér fyrirbrigðin, sem eru að gerast á vorum dögum, og varpa svo skæru ljósi yfir sumt það í ritningunni, er torskildast hefir verið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.