Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 110

Morgunn - 01.12.1929, Side 110
236 M 0 R GU N N Slik skeyti koma við og við. bandinu og gaf sig fram. Hann hagaði sér þar eins og hon- um var eiginlegt. Og hann sagðist vera kominn inn í ann- an heim og skýrði nokkuð frá andláti sínu og frá lífi sínu í Canada áður en hann lézt. Hann nefndi nöfn á skyld- mennum þeirra og kom með önnur sannana-atriði. Það, sem hann kom með, var alveg eins sannfærandi eins og það, sem foreldrar hans höfðu sagt. En nú kemur það kynlega fyrir, að konan hittir bróð- ur sinn í Canada, lifandi og heilan heilsu. Eðlilega þykir henni þetta í meira lagi furðulegt, því að hún hafði aldrei heyrt getið um neitt líkt þessu, og henni finst helzt, að þetta kunni að standa í einhverju sambandi við það, að bróðir hennar er skygn og að komið hafa fram hjá honum fleiri merki dularhæfileika. Sannleikurinn er sá, að slík skeyti frá lifandi mönnum eru við og við að koma jafnhliða skeytum frá framliðnum mönn- um. Ekki þarf annað en minna á söguna, sem síra Har. Níelsson sagði í bókinni »Kirkjan og ódauðleikasannanirn- ar«, um danska manninn, sem sannaði sig furðu vel á til- raunafundi hér í Reykjavík, en var þá á lífi heima hjá sér i Danmörk. Hann var aðeins það skýrari en þessi Canada- maður, að hann þverneitaði því, að hann væri dáinn. Athugasemd Ritstjóri blaðsins Light, sem er einn af ritstjóra blaðsins þeim mönnum, er allra-fróðastir eru um Light. sálarrannsóknir, bætir eftirfarandi at- hugasemd við þessa frásögn konunnar: »Hvernig á að skýra þetta? Það er ekki ljóst — það heyrir til leyndar- dómum, sem fólgnir eru í persónuleik mannsins. Jafnvel vinir vorir hinumegin geta ekki skýrt þetta, þó að sumir þeirra, sem hafa jafn-mikinn áhuga á sálrænum efnum þar eins og þeir höfðu hér, séu að rannsaka málið. Venjuleg- ast verða þeir að láta við það sitja, að koma með bend- ingar og tilgátur, en þeir vita um nokkurar staðreyndir fyrir athuganir sjálfra sín. Ein af þeim staðreyndum er sú, að það ber við, að framliðnir menn hitti þeirra megin menn, sem að ytra útliti eru eins og þeir væru framliðnir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.