Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 111
MOBtíUNN 237 ■en eiga enn heima á jörðunni. Meðan þeir eru þeim meg- in, halda þeir, að þeir séu andar, hafa jafnvel talið sér trú um, að þeir hafi andast með venjulegum hætti. Þetta kann að koma fyrir, þegar þessir menn eru líkamlega vakandi. Þeir geta jafnvel verið á gangi á strætum úti, en eru þá utan við sig. Vafalaust hafa þessir mer.n það, sem nefnt hefir verið »laus« sál, þ. e. sál þeirra veitir létt að losna við líkamann og samlagast honum aftur. Þetta kemur eðli- lega sjaldan fyrir — flestir menn eru fastara bundnir við líkama sína en svo, að þeir verði sekir um svo kynlegan flæking! »Vér látum þessa getið í því skyni, að það verði að minsta kosti bending í málinu. Nákvæmlega getum vér ekki um þetta efni ritað. Vér erum enn svo ófróðir. En er það ekki bersýnilegt, þegar alls er gætt, að sú setning, að maðurinn sé andi, er meira en orðin tóm? Áreiðanlega er það sannleikur, og ókleift að gizka á, hve mikið kann að vera í þeim sannleik fólgið.« Eg hefi að undanförnu verið að lesa þýzka »Látnir Iifa.« b^k, sem heitir »Látnir lifa« (Die Toten leben). Hún er í þrem bindum og 1. bindið kom út á ó- friðarárunum. Höf. heitir Hinrich Ohlhaver og er verkfræð- ingur, merkur uppfundningamaður og mikill kaupsýslu- maður í Hamborg. Fyrsta bindið er um reynslu hans í sálar- rannsóknum. Hann var svo heppinn að ná í óvenjulega mikinn og fjölhæfan miðil, fékk margvísleg og stórmerki- leg fyrirbrigði, og sannfærðist um samband við annan heim. í öðru bindinu skýrir hann frá því, hvernig honum gekk með þetta fyrsta bindi og hér fer á eftir ofurlítið ágrip af þeirri sögu hans. Hún er merkilegt dæmi þess, hve sálar- rannsóknir og spíritismi hafa átt örðugt uppdráttar í sum- um löndum. Þegar þetta fyrsta bindi var fullprentað, ritdómar1 sendi kostnaðarmaðurinn út mikið af aug- lýsingum um það. Nokkurum dögum síð- ar komu langir ritdómar um bókina í eitthvaö 20 blöðum. Bókinni var borin sagan hið versta. Fullyrt var, að allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.