Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 112

Morgunn - 01.12.1929, Side 112
238 MORGUNN Klerkarnir. frásagnir í henni væru ósannar, og að atburðir þeir, sem þar væri frá skýrt, væru ekkert annað en svik og blekk- ingar. Þegar þessir ritdómar komu út, hafði kostnaðarmað- ur ekki látið nokkurt eintak frá sér fara, og ritdómararnir gátu ekkert um bókina vitað, annað en það, sem í aug- lýsingunum hafði staðið. Höfundurinn tók sér fyrir hendur að rann- saka, hvernig stæði á þessum furðulegu ritdómum. Rannsóknin leiddi í ljós, að blaðamennirnir höfðu verið keyptir til þessa af kirkjunnar mönnum. Kostnaðar- maður hafði verið svo barnalegur að gera sér í hugarlund, að prestunum mundi finnast mikið til um efni bókarinnar, og hafði sent auglýsingarnar um hana til eitthvað 1000 klerka ýmissa kirkjudeilda. Þeir svöruðu með þessum merki- legu blaðagreinum. Auðvitað höfðu svik og blekkingar verið Hverjir höföu . framrnj hgf5 En þag var ekki höf., svikin 1 frammi? , ,,, \ , , , , , _ sem var sökudolgurinn, heldur blaða- mennirnir, er létu sem þeir hefðu þaullesið bók, sem eng- inn þeirra hafði séð. Nú sendi höf. þessum blöðum tilkynning um það, að hann greiddi þeim manni 100,000 mörk, sem færði sönnur á, að hann hefði farið með ósannindi i bók sinni. Hann bætti því við, að auk þeirra votta, sem nefndir væru í bókinni, væri hann þess albúinn að nefna 100 aðra menn eða fleiri, sem gætu af eiginni reynslu borið um fyrirbrigðin hjá þeim miðli, sem hann hafði ritað um. Enginn reyndi að vinna til þessara verðlauna. Nú varð raunin sú, að óhróðurinn, sem um bókina hafði verið ritaður fyrir framv hafði ekki þau áhrif, sem til var ætlast. Hann varð að afbragðs auglýsingum um bókina, og hún rann út. Tilboðið um 100 þúsund mörk. Áhrifin önnur en til var ætlast. Þá var tekið það ráð að fara þess á leit Bókin bönnuð. ntskoðendurna, sem störfuðu á ófriðar- árunum, að bókin yrði gerð upptæk. Þessi krafa var tekin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.