Morgunn - 01.12.1929, Síða 113
M 0 R G U N N
239
Sannanirnar frá
síra Har. Nielssyni.
til greina, þó að kynlegt megi virðast, og nú var bókin
um stund úr sögunni. Þá sneri höf. sér til ríkiskanslarans
Bethmann-Hollweg, og skýrði málið fyrir honum. Kanslav-
inn sá enga ástæðu til þess að banna þessa bók og bann-
ið gegn henni var afnumið.
Næst leituðu menn til ritskoðunarinnar
AUb!umaðar" um að fá aufJlÚsingarnar, sem gefnar
höfðu verið út um bókina, bannaðar.
Þeir fengu því framgengt. En lítið gagn varð að því. Kostn-
aðarmaðii'rinn samdi og gaf út nýjar auglýsingar, sefn ekki
reyndist unt að fá bannaðar. Og öll jók þessi rekistefna
mjög sölu bókarinnar.
Lesendum Morguns er það sjálfsagt
minnisstætt, sem sagt hefir verið hér i
ritinu um sannanirnar, sem komið hafa
frá síra Haraldi Nielssyni eftir burtför haris af þessum heirni.
Síðan hefir mikið við þ.-f'r sannanir bæzt, svo að óvenju-
legt er, að svo rnikið komi af því tæi frá einum framliðn-
um manni, öðrunv en þeim, sem miklu meira tækifæri er
gefið til sannana en unt hefir ýerið að gefa síra H. N.
Honum virðist láta álika vel að sanna sig eins og honum
lét að tala fyrir málinu á jarðvistardögum hans. Einn af
vinum hans hér í bæ fór til Mr. Hoþe i Crewe á síðast-
liðnu vori. Hann gerði alt, sem honunv gát hugkvæmst, til
þess að leyna því, hver hann væri eða hvaðan hann væri.
Hann fékk mynd af síra Haraldi, sem er allsendis ólík
þeirri mynd, sem dóttir hans og tengdasonur fengu, en
merkilega lík síra H. N. Þá hefir ekkja síra Haralds, frú
Aðalbjörg Sigurðardótlir, fengið mjög mikið af sönnunum
frá honum i utanför sinni á síðasta sumri — endurminninga-
sannanir, sannanir fyrir því, hve inikið hann veit um ást-
vini sína hér á jörðunni, fyrirtaks góða mynd, alveg ólíka
þeim myndum, sem áður eru komnar, og að lokum, ásamt
þrem öðrum íslendingum, séð hann líkamaðan, svo að eng-
inn vafi var í hug þeirra um, að þar væri um hann að
tefla. Frú Aðalbjörg hefir sýnt Morgni þá góðvild að lofa