Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 113
M 0 R G U N N 239 Sannanirnar frá síra Har. Nielssyni. til greina, þó að kynlegt megi virðast, og nú var bókin um stund úr sögunni. Þá sneri höf. sér til ríkiskanslarans Bethmann-Hollweg, og skýrði málið fyrir honum. Kanslav- inn sá enga ástæðu til þess að banna þessa bók og bann- ið gegn henni var afnumið. Næst leituðu menn til ritskoðunarinnar AUb!umaðar" um að fá aufJlÚsingarnar, sem gefnar höfðu verið út um bókina, bannaðar. Þeir fengu því framgengt. En lítið gagn varð að því. Kostn- aðarmaðii'rinn samdi og gaf út nýjar auglýsingar, sefn ekki reyndist unt að fá bannaðar. Og öll jók þessi rekistefna mjög sölu bókarinnar. Lesendum Morguns er það sjálfsagt minnisstætt, sem sagt hefir verið hér i ritinu um sannanirnar, sem komið hafa frá síra Haraldi Nielssyni eftir burtför haris af þessum heirni. Síðan hefir mikið við þ.-f'r sannanir bæzt, svo að óvenju- legt er, að svo rnikið komi af því tæi frá einum framliðn- um manni, öðrunv en þeim, sem miklu meira tækifæri er gefið til sannana en unt hefir ýerið að gefa síra H. N. Honum virðist láta álika vel að sanna sig eins og honum lét að tala fyrir málinu á jarðvistardögum hans. Einn af vinum hans hér í bæ fór til Mr. Hoþe i Crewe á síðast- liðnu vori. Hann gerði alt, sem honunv gát hugkvæmst, til þess að leyna því, hver hann væri eða hvaðan hann væri. Hann fékk mynd af síra Haraldi, sem er allsendis ólík þeirri mynd, sem dóttir hans og tengdasonur fengu, en merkilega lík síra H. N. Þá hefir ekkja síra Haralds, frú Aðalbjörg Sigurðardótlir, fengið mjög mikið af sönnunum frá honum i utanför sinni á síðasta sumri — endurminninga- sannanir, sannanir fyrir því, hve inikið hann veit um ást- vini sína hér á jörðunni, fyrirtaks góða mynd, alveg ólíka þeim myndum, sem áður eru komnar, og að lokum, ásamt þrem öðrum íslendingum, séð hann líkamaðan, svo að eng- inn vafi var í hug þeirra um, að þar væri um hann að tefla. Frú Aðalbjörg hefir sýnt Morgni þá góðvild að lofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.