Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 114

Morgunn - 01.12.1929, Page 114
240 MORGUNN að birta í næsta hefti ritsins skýrslu um þessar merkilegu sannamr. Sálarrannsóknafélag íslands hefir á síð- Gestir S. R. F. I. . . . . f .* . . . . ,. asta missin fengið einkar kærkomna gesti frá öðrum löndum. Fyrstur kom Florizel v. Reuter, hinn heimsfrægi fiðluleikari, ásamt móður sinni. Hann flutti er- indi í Gamla Bíó fyrir almenningi um sálarrannsóknir með skuggamyndum og varð að endurtaka það, af því að svo margir komust ekki að fyrra skiftið. Auk þess flutti hann i S. R. F. í. erindi það, sem prentað er eftir hann í þessu hefti. Lesendum Morguns er kunnugt um hina sálrænu hæfileika þeirra mæðginanna. Ýmsir þeirra manna, sem kyntust þeim hér og í Vestmannaeyjum, fengu að sjá ágæt sýnishorn þeirra hæfileika. Sumar tilraunirnar, sem þau gerðu hér, tókust mæta vel og höfðu mikið sannanagildi. — R. H. Saunders heitir nafnkunnur brezkur sálarrannsókna- maður og spiritisti, sem kom hingað í ágústmánuði, og stóð hér við aðeins þrjá daga. Hann flutti einkar hugnæmt erindi i S. R. F. í. og heimsótti eitthvað 40 sjúklinga. Hann telur sig standa i sambandi við arabiskan lækni frá mið- öldunum, sem hafi mikinn áhuga á lækninguin hér á jörð- unni og hafi fengið ágætan árangur á Englandi og jafnvel fleiri löndum. Mr. Saunders hefir ritað tvær bækur um það efni. — Loks er þess að geta, að um það leyti, sem þetta er ritað, er Mr. A. Vout Peters frá London staddur hér i bæn- nm, hefir verið fenginn hingað at S. R. F. í. Hann kom hingað til félagsins fyrir 9 árum. Gengi hans er mikið sem skygni- og trancemiðils bæði í Englandi og mörgum öðrum löndum. Og meðal þeirra mörgu, sem borið hafa vitni á prenti um afburða hæfileika hans í þessa átt, eru Sir Oliver Lodge, Sir A. Conan Doyle og Mr. Hannen Swaffer, sem er einn af allrabezt þektu núlifandi blaða- mönnum Englands. Mr. Peters hefir enn ekki nærri því lokið starfi sínu hér, þegar þetta er ritað, en alt virðist benda á, að það ætli að ganga mjög ánægjulega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.