Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 6

Morgunn - 01.12.1972, Síða 6
HENDRIK WILLEM VAN LOON: FÆÐING JESÚ Maður er nefndur Hendrik Willem van Loon, fæddur Hollendingur, en fluttist á unga aldri til Bandarikjanna. Ekki veit ég hvenær hann er fædd- ur, en einhvers staðar nálægt aldamótunum mun það vera. Hann var fyrst framan af blaðamaður i Bandaríkjunum og siðar háskólakennari, en þckkt- astur er hann sem rithöfundur. Ég hef lesið jirjár bækur eftir þennan höfund og hafn þær haft þau áhrif á mig, að ég hef reynt að útvega mér frá útlöndum aðrar bækur hans, enn sem komið er án árangurs, því þær virðast allar uppseldar. Af þeim sem ég hef lesið vil ég fyrst nefna hók hans Tolerance, sem er saga umburðarlynd- isins i heiminum. Hún er ýmsum Islendingum kunn, þvi hún kom út árið 1943 i þýðingu Nielsar heitins prófessors Dungals undir nafninu Frelsisbar- átta mannsandans. Þá hefur van Loon skrifað skemmtilega og heillandi mannkynssögu, sem hlaut frábærar viðtökur, bæði gagnrýnenda og lesenda. Van Loon segir sögu mannkynsins með mjög persónulegum stíl, sem minnir á Stefán Zweig og leggur megin áherzlu á menningarsögulega afsíöðu. Sú bók er frábærlega gott og gáfulegt yfirlit yfir þetta efni, sem opnar lesanda ótrúlega góða heildarsýn yfir ævintýri mannsins og haráttu hans. Þá vil ég að lokum geta um bók hans The Story oj the Bible, þar sem hann endursegir efni Bibliunnar með eigin athugasemdum og sömu frá- sagnarsnilldinni. Hendrik van Loon prýðir allar bækur sínar með eigin teikningum, sem eiga ríkan þátt i að skýra hugmyndir hans um efni það, sem hann fjallar um. Þessi bók eykur mjög fróðleik lesandans um tilurð og samhengi þess efnis, sem Biblian fjallar um og er vel til þess fallin að glæða og endurvekja óhuga lesanda á Heilagri ritningu. Sökum hreinskilni og hispursleysis van Loons, fellur hann óreiðanlega ekki i geð þeim lesendum, sem harðfjölraðir eru gömlum kreddum og hafa afsalað sér sjálfstæðri hugsun. En viðsýnum, fordómalausum mönnum opn- ar hann nýja útsýn yfir gamalkunnugt efni. Bregður nýrri birtu inn i myrkur fordómanna. Hér á eftir fer dæmi um það með hverjum ha;tti Hendrik Willem van Loon útskýrir það efni, sem hann fjallar um. Þetta er í þýðingu minni upphaf 20. kaflans úr bók lians The Story oj the Bible; ber hann heitið FœSing Jesá. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.