Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 40
118 MORGUNN hefði við reynslu manna og athuganir, þekkingu þeirra og skilning, er yfirleitt talið svo fávíslegt, að það er síður en svo að neinum detti í hug vísindi í því sambandi. Ekki fæ ég samt betur séð en að slíkt hafi kristin trúfræði löngum iðkað, jafnvel fram á þenna dag, í heilabrotum sínum og kenningum um Guð. Að visu er það hreinasta aukaatriði að hugsa visindalega, eða réttar sagt heimspekilega, um Guð, — en þó sjálfsagt mál í trúfræði eða heimspekilegri guðfræði að halda sig algerlega innan vébanda rökréttrar hugsunar i þeirri viðleitni. Auk þess hlýtur slík viðleitni, vilji hún nýta alla möguleika til skilnings — en það væri óvísindalegt að gera það ekki —, að neyta allrar þekkingar sem tiltæk er á hverjum tíma og skipt getur máli við skýringu viðfangsefnisins, en ein- skorða sig ekki við þau hjálpargögn og sjónarmið sem liðnar — jafnvel löngu liðnar — kynslóðir, með margfalt þrengra sjón- deildarhring, urðu að láta sér nægja. En slíka óþarfa og því, heimskepilega skoðað, óleyfilega takmörkun skilst mér að flest- ir kristnir trúfræðingar, seinni tima, hafi gert sér að góðu. Hefð er gersamlega réttlaus í vísindalegri heimspekirannsókn. I kenningum sínum um Guð hefur kristin trúfræði, að mér skilst, í aðalatriðum haldið sig við hugmyndir seinni miðalda, sem aftur voru í meginatriðum reistar á hugmyndum og hugs- anagangi rómverskrar guðfræði. Rómverska guðfræðin uppfyllti raunar á sínum tíma að verulegu leyti, að mér skilst, þær meginkröfur um raunveru- lega heimspekilega hugsun, sem, samkvæmt framansögðu, verður að gera til trúfræðinnar. En heimspekileg sjónarmið fornrómversku trúfræðinnar eru þó að sjálfsögðu gersamlega úrelt vegna hinnar óskaplegu útfærslu á takmörkun almennrar þekkingar, sem orðið hefur síðan — á hálfu-öðru árþúsundi og þó einkum á okkar eigin öld. Bæði hin fornrómversk-kristna trúfræði og lögmálsrit Gamla-testamentisins styðjist, í kenningum sínum, við alvið- urkennd viðhorf sinna tíma í réttarfari og viðskiptalífi (en miðaldaguðfræðin bætti við ríkjandi sjónarmiði riddara-menn- ingarinnar: ,,heiðrinum“). Og er þetta fullrar viðurkenningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.