Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matvöruverslunin Kostur á Dalvegi verður eins árs á morgun. Af því tilefni verður afmælishátíð í dag. Í búð- inni verða afmælistilboð, nýtt bakarí verður opnað og boðið upp á afmælistertu. Ingó og Dikta spila nokkur lög auk þess sem trúður og töframaður kíkja í heimsókn. É g ætla að bruna vestur á Hvítársíðu í sumarbú-stað foreldra minna til að eiga notalegar stund-ir með syni mínum og mömmu meðan eiginmaðurinn og pabbi ætla saman að veiða jólarjúp-urnar,“ segir Birgitta, spurð út í helgarfríið. „Ætli náttúruþorstinn sé ekki arfleifð frá æskuárunum á Húsa-vík. Mér finnst svo gott að kúpla mig úr fjöri borgarinnar og er aldrei eins endurnærð og eftir stundir í náttúrunni,“ segir Birg-itta sem hefur nýjan dag í sveitinni á nýbökuð b „Markmið helgarinnar er að gefa stráknum mínum alla mína athygli, leika við hann og fara í göngutúra um Húsafell eða að Barnafossum. Svo grunar mig að við förum í eitthve t jólí Söngstjarnan Birgitta Haukdal ætlar að gefa ungum syni sínum helgina alla í borgfirskri sveitasælu Birgitta segir móðurhlutverkið það besta í heimi og vildi gjarnan eiga meira barnaláni að fagna. FRÉTTABLAIÐ/ANTON Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Yfir 80 mismunandi sófagerðir.Mál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr 345.900 kr Vín Sóf asett Verð frá Hjartað á nýjum stað 2 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700www.hagvangur.is Helstu verkefni: • Gerð söluáætlana til lengri og skemmri tíma • Myndun tengsla við endursölu- eða umboðsaðila á öllum erlendum sölusvæðum • Skipulagning söluferða • Skipulagning kynningar- og söluherferða • Útreikningar vegna tilboðsgerða og samninga• Eftirlit með eftirspurn og verðþróun á markaði• Ákvarðanir um verðlagningu • Þátttaka í gerð auglýsinga og markaðsefnis Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Víðtæk reynsla af sölustörfum og samningagerð erlendis• Mikil söludrifni ásamt vilja og elju til að ná árangri í starfi• Forysta og frumkvæði • Framúrskarandi hæfileiki í framsögn og skýrslugerð• Rík þjónustulund, samskiptahæfileikar og öguð vinnubrögð• Mjög góð enskukunnátta er skilyrði VALITOR býður örugga, skjóta og þægilega þjónustu til kaupmanna, banka, sparisjóða og korthafa á ferðalögum um allan heim. Gildin okkar, forysta, frumkvæði og traust, knýja samhentan, metnaðar- fullan starfshóp áfram í stöðugri viðleitni til að bæta þjónustuna. Viðskipti á erlendri grund eru orðin ein meginstoðin í rekstri okkar og fer ört vaxandi. Við höfum verið leiðandi á innlenda, rafræna greiðslu-markaðnum síðan 1983. Upplýsingar veitir: Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Yfirmaður sölu- og viðskiptaþróunarmála hjá alþjóðalausnum Starfið felst í að mynda og viðhalda viðskiptatengslum í alþjóðlegu umhverfi. Starfsmenn Verkís á Hvannadalshnúk 22. maí 2010 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MA T ] nóvember 2010 Gæðastu Guðmundur Finnbo gason kennir börnum og fu llorðnum konfektgerð. SÍÐA 2 Heimagert í pakkann Kræsingar til að ge fa og gleðja um jól in. Ávaxtakaka fyrir fa Thelma Hjaltadóttir bakar handa ástvinum sínu m fyrir jólin. SÍÐA 8 13. nóvember 2010 267. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Neikvæðni og óreiða Grunngildi Íslendinga ráða ekki ferðinni í samfélaginu. rannsóknir 38 Engin eftirsjá að spilltu stjórnmálakerfi Guðni Th. Jóhannesson hefur ritað ævisögu Gunnars Thoroddsen. bækur 28 TRÉ FYRIR TORG „Það er ekkert grín að ná sjö til ellefu metra tré niður í gegnum skóginn án þess að laska það,“ segir Jón Árni Árnason hjá Skógrækt ríkisins. Hann hefur ásamt samstarfsmönnum sínum fellt á áttunda tug barrtrjáa í Bakkakoti í Skorradal undanfarnar vikur. Trén eru flest á bilinu fimm til átta metrar á hæð og þau stærstu ná ellefu metrunum. Þau eru öll útitré, seld til bæjarfélaga og stærri fyrirtækja á tugi þúsunda stykkið og munu brátt prýða götur og torg á jólaföstunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ný kynslóð tískufyrirmynda fólk 54 spottið 16 Bara með gólfdrauga Fíusól finnst best að borða slátur og súkkulaði og sefur með marga tígóa. krakkasíðan 60 FESTIVAL NÓVEMBER LINDUM KÓPAVO GI Í DAG, LAUGARD AG Sjá nánar inni í blaði IÐNAÐUR Alþingis- og sveitarstjórn- arfólk á Norðausturlandi telur ástæðu til að vera bjartsýnn á að brátt fari að draga til tíðinda varð- andi atvinnuuppbyggingu á svæð- inu. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðins eru fulltrúar frá kínverska fyrirtækinu Bosai Mineral Group væntanlegir til Íslands til við- ræðna við Landsvirkjun. Magnús Bjarnason, fram- kvæmdastjóri markaðs- og við- skiptaþróunar Landsvirkjun- ar, segist ekki geta staðfest það. Fyrirtækið sé að ræða við fyrir- tæki í ýmsum greinum varðandi orku á svæðinu, ekki bara stór- iðju. „Ég skynja meiri meðbyr með því að við þurfum að skapa ný atvinnutækifæri til að búa til við- spyrnu gegn þeim samdrætti sem við erum í,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins. Hann er aðalflutnings- maður þingsályktunartillögu þing- manna allra flokka nema Vinstri grænna þar sem skorað er á ríkis- stjórnina að hefja strax viðræður við Alcoa á Íslandi og Bosai. Orkumál á svæðinu eru í höndum Landsvirkjunar. Á haustfundi fyrir- tækisins sem haldinn var í vikunni sagði Hörður Arnarson forstjóri að viðræður stæðu yfir við nokkra hugsanlega orkukaupendur. „En það er ómögulegt að segja til um hvenær þær munu skila árangri.“ Þrátt fyrir að ekkert sé enn í hendi segir Bergur Elías Ágústs- son, sveitarstjóri Norðurþings, að hann sé vongóður um að nú fari að rofa til í atvinnuuppbyggingu svæðisins. „Sameiginlegu umhverfismati lýkur þann 25. nóvember, orkan er til staðar og eftir stendur bara að semja við orkukaupanda og koma hlutunum af stað hér fyrir Þingey- inga, land og þjóð.“ - þj Vongóðir um uppbyggingu Orkuöflun og uppbygging á Norðausturlandi fer brátt að skýrast. Fulltrúar kínverska álfyrirtækisins Bosai eru væntanlegir til viðræðna við Landsvirkjun. Bara eftir að semja við orkukaupanda segir sveitarstjóri. BYGGINGAKRANAR veldið liðið undir lok framkvæmdir34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.