Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 104
72 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Hin árlegu evrópsku tón- listaverðlaun MTV voru veitt með pompi og pragt fyrr í vikunni. Að þessu sinni lá leið stjarnanna til Madríd á Spáni og kynn- ir kvöldsins var aðþrengda eiginkonan Eva Longoria, en hún notaði tækifærið og skipti þrettán sinnum um klæðnað við mikinn fögnuð áhorfenda. Sigurvegari kvöldins var tónlist- arkonan Lady Gaga en hún sóp- aði til sín verðlaunum; fyrir bestu söngkonuna, besta lagið og besta poppið. Poppdrottningin sá sér þó ekki fært að mæta en sendi þakk- arkveðjur frá Búdapest þar sem hún var við tónleikahald. Rauði dregillinn var glæsilegur að vanda þar sem stuttir og þröng- ir kjólar sem og síðir hvítir voru áberandi. Glæsileiki hjá MTV BLÓMAMYNSTUR Rihanna tróð upp í fallegum kjól í heitasta tískulitnum núna, beige en þó með óvanalegu ívafi. NEON Söngkonan Keisha tók flipp- uð á móti verðlaunum sínum en hún var valin besti nýgræðingurinn í bransanum. SVARTKLÆDDUR SLÚÐRARI Taylor Momsen mætti ásamt hljómsveit sinni, svartklædd og ólík persónunni sem hún leikur í Gossip Girl sjónvarpsþáttunum sívinsælu. NORDICPHOTOS/GETTY Kim Kardashian segist vera sátt við að vera orðin þrítug. Henni finnst aldurinn ákaflega spenn- andi jafnvel þótt hún sé ekki enn gift og komin með börn eins og hún bjóst við. „Ég var taugaóstyrk yfir þess- um tímamótum. En þetta hefur allt gengið mjög vel, þessi aldur er frá- bær,“ segir Kardashian sem hafði þó alltaf séð sig fyrir sér í móð- urhlutverkinu þegar þessu tak- marki væri náð. „En ég er að gera svo marga aðra frábæra hluti sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Þannig að ég er tiltölulega sátt. Sátt við aldurinn Frábær tilboð alla helgina ÍS L E N S K A /S IA .I S /H O L 5 21 41 1 0/ 10 Seljavegur 2 - 101 Reykjavík www.jogastudio.is - jogastudio@hotmail.com Nýtt námskeið í meðgöngujóga í boði verður að taka einn, tvo eða þrjá mánuði og eru verðin eftirfarandi: Einn mánuður – 10.000,- Tveir mánuðir – 18.000,- Þrír mánuðir – 22.000,- Skráning hjá Ágústu í síma 772-1025. Eða á jogastudio.is Nú er að fara af stað nýtt námskeið í meðgöngujóga hjá okkur. Við förum í öndun og slökun, losum um mjaðmir og styrkjum kvið og bak. Sleppum taki á hræðslu og lærum að slaka á milli hríða. Við tengjum okkur við okkur sjálfar og fóstrið. Jóga stuðlar á betri meðvitund á líkama sál og huga. TVÆR GÓÐAR Miley Cyrus mætti í hvítum síðum kjól og huldi því meira hold en hún er vön að þessu sinni. Eva Longoria var hins vegar í mjög stuttum svörtum kjól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.