Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 116
84 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Bruce Willis „Ég hef alltaf haft mikið sjálfs- traust. Áður en ég varð frægur, var það sjálfstraustið sem kom mér í vandræði. Eftir að ég varð frægur komst ég bara í enn meiri vandræði vegna þess.“ Bruce Willis fer með aðal- hlutverk í spennumyndinni Surrogates sem er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 22. Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Otrabörnin, Konungs- ríki Benna og Sóleyjar, Mærin Mæja, Mókó, Einu sinni var... lífið, Hrúturinn Hreinn 10.03 Latibær (132:136) 10.35 Að duga eða drepast (6:20) (e) 11.20 Hvað veistu? - Reikistjarnan Mars (e) 11.50 Á meðan ég man (3:9) (e) 12.20 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.45 Konur á rauðum sokkum (e) 14.45 Hófsöm rjúpnaveiði (e) 15.00 Sportið (e) 15.30 Íslandsmótið í handbolta (VALUR - FH) Bein útsending N1-deildinni. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hringekjan Skemmtiþáttur í um- sjón Guðjóns Davíðs Karlssonar, Góa. 20.30 Lærisveinn töframannsins (The Great Buck Howard) Bandarísk bíómynd frá 2008. 22.05 Venus (Venus) Bresk bíómynd frá 2006. (e) 23.45 Frelsi og ást (Szabadság, szerel- em) Ungversk bíómynd frá 2006. (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.45 Rachael Ray (e) 12.30 Rachael Ray (e) 13.15 Dr. Phil (e) 14.00 Dr. Phil (e) 14.40 Dr. Phil (e) 15.20 Judging Amy (6:23) (e) 16.05 America’s Next Top Model (6:13) (e) 16.55 90210 (2:22) (e) 17.40 Psych (3:16) (e) 18.25 Game Tíví (9:14) (e) 18.55 The Ricky Gervais Show (3:13) (e) 19.20 The Marriage Ref (9:12) (e) 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (6:10) (e) 20.30 Slackers (e) Gamanmynd frá árinu 2002. Dave, Sam og Jeff eru á síðasta ári í háskóla og hafa með lævísum hætti komist býsna auðveldlega í gegnum skóla- gönguna. 22.00 Confessions Of A Dangerous Mind Gamansöm spennumynd frá 2002 með Sam Rockwell, George Clooney og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. 23.55 Spjallið með Sölva (8:13) (e) 00.35 Friday Night Lights (10:13) (e) 01.25 Whose Line is it Anyway (16:20) (e) 01.50 Premier League Poker II (15:15) (e) 03.35 Jay Leno (e) 04.20 Jay Leno (e) 05.05 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 JBwere Masters 2010 (3:4) 12.30 JBwere Masters 2010 (3:4) (e) 17.00 Golfing World (e) 17.50 Golfing World (e) 18.40 JBwere Masters 2010 (3:4) (e) 23.10 LPGA Highlights (6:10) (e) 00.30 ESPN America 06.59 Sumardalsmyllan 07.04 Þorlákur 07.14 Gulla og grænjaxlarnir 07.24 Hvellur keppnisbíll 07.34 Tommi og Jenni 08.00 Algjör Sveppi 09.50 Ofuröndin 10.15 Geimkeppni Jóga björns 10.45 Leðurblökumaðurinn 11.10 Stuðboltastelpurnar 11.35 iCarly (13:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.40 Sjálfstætt fólk 15.20 Gossip Girl (1:22) 16.05 Hlemmavídeó (3:12) 16.40 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigur- jónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku. 20.05 Son of Rambow Bresk gaman- mynd sem segir frá tveimur ungum strákum sem ákveða að búa til hasarmynd saman. 21.40 Cloverfield Spennutryllir sem segir frá hópi fólks sem reynir að bjarga sér undan árás skrímsla á New York borg. 23.05 The Wind That Shakes the Bar- ley Áhrifamikil verðlaunamynd sem byggð er á sönnum atburðum. 01.10 My Zinc Bed 02.35 A Mighty Heart 04.20 Hot Rod 05.45 Fréttir 06.20 Meet Dave 08.05 Reality Bites 10.00 Liar Liar 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Reality Bites 16.00 Liar Liar 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 Meet Dave 22.00 Surrogates 00.00 Dracula 3: Legacy 02.00 No Country for Old Men 04.00 Surrogates 06.00 A Prairie Home Companion 16.05 Nágrannar 17.35 Nágrannar 18.00 Lois and Clark: The New Adventure (11:21) 18.45 E.R. (1:22) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago. 19.30 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa. 20.00 Logi í beinni 20.50 Hlemmavídeó (3:12) 21.20 Curb Your Enthusiasm (9:10) 21.50 The Power of One Bráðskemmti- legur þáttur með dávaldinum Peter Powers. 22.20 Nip/Tuck (6:19) 23.05 Lois and Clark: The New Adventure (11:21) 23.50 Spaugstofan 00.20 E.R. (1:22) 01.05 Auddi og Sveppi 01.45 Logi í beinni 02.35 Hlemmavídeó (3:12) 03.05 Curb Your Enthusiasm (9:10) 03.35 The Power of One 04.05 Sjáðu 04.30 Fréttir Stöðvar 2 05.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Stjórnarskráin 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 09.30 Inside the PGA Tour 2010 09.55 Formúla 1 - Æfingar 11.00 Spænsku mörkin 11.45 Á vellinum 12.15 F1 föstudagur 12.45 Abu Dhabi Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Abu Dhabi. 14.20 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 14.55 Sterkasti maður Íslands 15.30 Small Potatoes - Who Killed the USFL 16.30 La Liga Report 17.00 Einvígið á Nesinu 18.00 Childrens Miracle Network Classic Bein útsending. 20.55 Spænski boltinn: Barcelona - Villarreal 23.00 24/7 Pacquiao - Margarito 23.30 24/7 Pacquiao - Margarito 00.00 24/7 Pacquiao - Margarito 00.30 24/7 Pacquiao - Margarito 01.00 Manny Pacquiao - Antonio Margarit Bein útsending. 08.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 09.50 Wigan - Liverpool 11.35 Premier League World 2010/11 Þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmti- legu hliðum. 12.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 12.35 Aston Villa - Man. Utd. 14.45 Man. City - Birmingham 17.15 Stoke - Liverpool 19.45 Tottenham - Blackburn 21.30 West Ham - Blackpool 23.15 Newcastle - Fulham 01.00 Wolves - Bolton Simpsons-fjölskyldan eru ótrúleg stofnun í vestrænni dægurmenn- ingu. Ekki nóg með að þáttaröðin sé enn í framleiðslu, 21 ári eftir að sigurganga hennar hófst, heldur er hún enn sem fyrr, eftir nær 500 þætti, ein skarpasta háðsádeila á bandarískt samfélag sem fyrirfinnst í sjónvarpi. Ég man eins og það hafi gerst í gær þegar Simspons byrjaði á RÚV og hversu merkilegt það væri að teiknimynd væri ekki sýnd á barnaefnistíma. Strax var þó ljóst í hvað stefndi og má segja að það hafi í um árabil vart liðið sá dagur sem ég horfði ekki á þátt með fjölskyldunni góðu. Eins og oft vill til um góða hluti gátu Simpsons-þættirnir af sér heilan haug óbeinna afkomenda, sem flestir hjuggu í sama knérunn, þ.e. að gera grín að heimsku hvítu fólki, en þeir sem á eftir komu, létu virkilega reyna á þolmörk samfélagslegra viðmiða. South Park reið á vaðið árið 1997 þar sem fylgst var með kjaftforum drengjum sem stungu á hinum ýmsum tabúum líkt og samkynhneigð, eiturlyfjanotkun og ofbeldi í sjónvarpi. Svo má segja að Family Guy hafi síðar farið alla leið upp að strikinu fræga, og á stundum langt yfir það. Ekki er nein einhlít ástæða fyrir því að teiknaðar þáttaraðir virðast leyfa sér að ganga lengra en leikið efni. Leiknir þættir eru oft vel heppnaðir og skemmtilegir áhorfs en þó yfirleitt hlandvolgir þegar kemur að því að kryfja nútímasamfélagið til mergjar. Simpson-fjölskyldan og þeir sem fylgdu í kjölfar hennar sýna enda á sér ekkert fararsnið og verða um ókomna tíð sá miðill í gaman- þáttum sem mest bit er í. Það er fagnaðarefni því að ég bíð alltaf jafn spenntur eftir næsta þætti af Simpsons, og verð enn jafn vonsvikinn þegar ég sé að það er Marge-þáttur þá vikuna. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON GERIR UPP ÁRIN MEÐ HOMER, CARTMAN OG QUAGMIRE Hvernig Simpsons-fjölskyldan bjargaði deginum 30% afsláttur af völdum jólavörumAÐEINS ÞESSA HELGI Holtagörðum | S. 566 7070 | www.habitat.is WOODLAND kakókrús Tilboðsverð 1.092 kr. stk. KIPP skrautljósasería Tilboðsverð 4.830 kr. stk. SATELLITE kertastjaki Tilboðsverð 2.730 kr. stk. NATALEjólaljósatré Tilboðsverð 6.860 kr. stk. REINDEER jólasokkur Tilboðsverð 1.365 kr. stk. POCKET aðventudagatal Tilboðsverð 1.365 kr. stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.