Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 44
44 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Orgínalar settu svip á bæinn Sjöundi og áttundi áratugurinnn lifna við í ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar sem birtar eru í nýútkominni bók, Popp- korni. Minningabrot Einars Kárasonar rithöfundar fylgja með og úr verður skemmtilegur aldarspegill. Fréttablaðið birtir hér nokkur brot úr verkinu með góðfúslegu leyfi höfunda. HERMANN GÖTUSÓPARI 1966 Ég man hvað nokkrir orgínalar settu svip á bæinn. Menn réttu í átt til Hemma Krónu smápening og svo var reynt að togast á um hann; enginn gat snúið á Hemma. Óli blaða- sali átti sitt horn við Reykjavíkurapótek og vei þeim smástrákum sem reyndu að selja á því horni. Vinur minn einn fékk síðar starf við sumarafleysingar á DV og var meðal ann- ars settur í að vera fararstjóri í ferð duglegra blaðsölubarna til Köben, en lenti í miklu hav- aríi þegar Óli blaðasali týndist á Vesturbrú. EINAR VILBERG OG JÓNAS R. JÓNSSON 1972. LJÓSMYND TEKIN VEGNA HLJÓMPLÖTUNNAR GYPSY QUEEN Ég man að Einar Vilberg samdi líka rammslunginn heimsósómatexta. Pétur Kristj-áns söng eftir hann: „Vitskert veröld / skipuð vitstola verum / sem heyja stríð sín í milli / ég segi skoðun mína.“ RÍÓ TRÍÓ 1968: HELGI PÉTURSSON, ÓLAF- UR ÞÓRÐARSON OG ÁGÚST ATLASON Ég man varla eftir að hafa séð hallærislegri hljóm-sveit en Ríó tríó þegar ég sá þá fyrst. ÞÓRUNN OG VLADIMIR ASHKENAZY ÁSAMT BÖRNUM SÍNUM 1970 Ég man að sá heimsfrægi snillingur Askenasí var spurður álits á popptónlist, sem flestir í klassíska geiranum voru að skammast út í. En hann sagði: „Því miður skil ég ekki popptónlist. Og get því ekki tjáð mig um hana.“ HENNÝ HERMANNS 1970 Ég man keppnina Miss young international og að Henný Hermanns náði bara þriðja sætinu hér heima en sigraði samt afganginn af stúlkum heimsins með glans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.