Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 1

Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 22 25. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 É g keypti þennan kjól fyrir um það bil fjór-um árum en gleymdi honum síðan! Ég var að uppgötva hann aftur og hef notað hann mikið núna þegar ég kem fram að kynna nýja diskinn minn,“ segir Regína Ósk Óskarsdótt-ir sönkona, en hún gaf nýverið út jóladiskinn, Um gleðileg jól. Regína segist algjör kjólakona en á umslagi disks- ins er hún einmitt í drifhvítum kjól sem hún á sjálf. „Ég elska kjóla hvort sem þeir eru síðir eða stuttir og þá sér- staklega „second-hand“ kjóla, sniðin eru svo kvenleg. Ég versla mikið í Rokki og rósum og í búð sem heitir „Ein- stakar ostakökur“, en hún selur nýja kjóla í gamla stíln- um, alveg geggjuð!“Regína segist aldrei ganga í buxum og lýsir fatastíl sínum sem kvenlegum og þægilegum. Eins segist hún ekki fara út úr húsi nema á háum hælum h ðeigi þá ma h Geng aldrei í buxum Regína Ósk söngkona er mikil kjólakona og klæðist drifhvítum sparikjól á umslagi nýs jóladisks. 20% f F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með Vefverslunin www.asos.com býður upp á ótrúlegt úrval kjóla sem er hægt að fá senda heim hvert á land sem er. Leitar- vélin er sérstaklega aðgengileg og er hægt að leita eftir litum, stærðum, merkjum og stíl. Þá er hægt að velja nöfn þekktra ein- staklinga og fá upp kjóla og föt í þeirra anda. Victoria Beckham og Cameron Diaz eru á meðal þeirra sem eru á listanum.SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag 25. nóvember 2010 277. tölublað 10. árgangur EM-blað HSÍ fylgir Fréttablaðinu í dag Apple jólagjafalistinn fylgir Fréttablaðinu í dag Komin í jólaskap Opið til 21 í kvöld Í takt við breytta tíma... Frábær opnunartilboð! Rokkabillí ekki búið Strákarnir í hljómsveitinni The 59‘s eru stórhuga og flottir í tauinu. fólk 44 FÓLK Þrjú hundruð eintök af Ævisögu Jón- ínu Benediktsdóttur, sem verslanir Office 1 keyptu af N1 og seldu á hálfvirði, komu bæði fram í sölutölum frá Office 1 og N1 vegna bókasölulista þessarar viku. Rann- sóknarsetur verslunarinnar tekur listann saman fyrir Félag íslenska bókaútgef- enda. Vegna tvítalningarinnar var met- sölulistinn ekki sendur út til fjölmiðla í gær eins og ráð var fyrir gert. Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að endurskoða verði listann í ljósi þess að þrjú hundruð eintök af ævisögu Jónínu sem Office 1 keypti í síðustu viku voru talin bæði í gögnum frá N1 og Off- ice 1. „Okkur var sagt að það væri ekki verið að telja sömu eintökin,“ segir Emil. Annað hafi hins vegar komið í ljós. Formaður Félags bókaútgefenda, Kristján Bjarki Jónasson, segist orðlaus vegna máls- ins. - fgg / sjá síðu 58 Birtingu metsölulista frestað vegna rangra talna um ævisögu Jónínu Ben: Jónína tvítalin á metsölulista 0 -4 -4 -3 -2 HVESSIR LÍTILLEGA Í dag má búast við NA 5-10 m/s en aðeins hvassara verður við A-ströndina. Sunnan og vestan til verður víða bjart en N- og A-lands eru horfur á skýjuðu veðri, éljum eða lítils háttar snjókomu. VEÐUR 4 FÉLAGSMÁL Lögmaður Götusmiðj- unnar hyggst eftir helgi kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna Árbótarmálsins. Hann telur að jafn- ræðisregla stjórnarskrárinnar hafi verið brotin og að ríkið hafi bakað sér bótaskyldu með því að semja með gjörólíkum hætti um uppgjör við Götusmiðjuna og Árbót. Gísli Kr. Björnsson, lögmaður Götusmiðjunnar, segir ólíka afgreiðslu stjórnvalda á málunum tveimur endurspegla brotalamir innan stjórnsýslunnar. „Mér finnst óeðlilegt að ráðherr- arnir blandi sér inn í annað málið en ekki hitt. Þeir hefðu í rauninni átt að stíga inn í bæði málin vegna þess að það voru sömu aðstæður uppi í málunum,“ segir Gísli Kr. Björnsson, lögmaður Götusmiðj- unnar. „Að sama skapi finnst mér óeðlilegt af Braga [Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu] að klára samninginn við okkur vitandi vits að það er verið að gera öðruvísi samninga við annan aðila í máli sem er alveg eins. Jafnræðisreglan er því augljóslega ekki virt.“ Gísli segist hafa kallað eftir því að Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, blandaði sér í málið í júní en ekkert svar hafi borist. „Eftir helgi munum við skjóta málinu til umboðsmanns Alþingis og senda öllum þingmönnum erindi þess efnis að mál Götusmiðjunnar verði tekið upp aftur,“ segir Gísli. Spurður hvort ekki sé nauðsyn- legt að fara í skaðabótamál fyrir dómstólum segir Gísli: „Ef við fáum eins fyrirgreiðslu hjá þingmönnum og ráðherrum og Árbót fékk þá á þess ekki að þurfa.“ - sh, th / sjá síðu 12 Götusmiðjan kvartar til umboðsmanns Alþingis Ólík málsmeðferð stjórnvalda við gerð starfslokasamninga vegna Árbótar og Götusmiðjunnar er brot á jafnræðisreglu segir lögmaður. Kvartað verður til umboðsmanns Alþingis og öllum þingmönnum sent bréf. Mér finnst óeðlilegt að ráðherrar blandi sér inn í annað málið en ekki hitt. GÍSLI KR. BJÖRNSSON LÖGMAÐUR GÖTUSMIÐJUNNAR SÓLARLAG VIÐ GRÍMSSTAÐAVÖR Þeir sem nutu veðurblíðunnar í vesturbæ Reykjavíkur í gær voru ekki sviknir af sýningunni sem máttarvöldin settu þar á svið. Í fjörunni standa minjar um útgerð grásleppukarla við Skerjafjörð. Lengst var róið frá Grímsstaðavörinni en sextán bátar voru gerðir þaðan út þegar mest var. Minjar um þessa útgerð verða varðveittar um alla framtíð, samkvæmt ákvörðun borgaryfirvalda. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rooney mættur aftur Wayne Rooney skaut Man. Utd áfram í Meistaradeildinni í gær. sport 52

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.