Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.11.2010, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 25.11.2010, Qupperneq 34
 25. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR4 Tískuspámenn sem leggja í vana sinn að greina strauma og stefnur tísk-unnar reyna sífellt að finna upp hjólið þó ekki væri nema til þess að lifa af í hverful- um fjölmiðlaheimi. Þess vegna má reglulega lesa í tískublöð- um allt um það hvernig fara eigi að því að vera „inn“ á hverjum tíma, sem að sjálfsögðu getur ekki verið það sama og síðast. Í vetur hafa sér- fræðingarnir fundið út að naglalakk sé það sem skipti mestu fyrir heildarútlit- ið og í gegnum það megi jafnvel lesa persónuleika hverrar konu. Lakkið á helst að vera áberandi, til dæmis í sterkum bleikum litum, skær- grænu, andarbláu eða hárauðu. Nagla- lakk er í vetur aðal „fylgihluturinn“ og hlýtur að teljast með þeim ódýrari. Reyndar er merkilegt að skoða sögu naglalakks í dag- legri tísku en í upphafi innihélt það meðal annars nitrocellu- lose sem, ef blandað er saman við nitroglycerine, myndar dínamít og var ekki ráðlegt að nota nálægt eldi. Naglalakkið er upprunnið í Bandaríkjunum af frönskum snyrti sem horfði á fallega lakkaðar bifreiðar í kringum 1930. Hún fékk þá flugu í höfuðið að neglur hlytu að vera sérlega glæsilegar lakkaðar eins og bílar. Hollywoodstjörnur tóku lakkið strax í sína þjónustu sem þótti ótrúlega flott. Stjörnur eins og Mae West og Rita Hayworth og seinna Marlene Dietrich voru myndaðar með fallegar, rauðar neglur og langar sígarettur. Það er merkilegt að naglalakkið komst í tísku á kreppuárunum þegar almenningur var dapur og hafði lítið milli handanna. Þetta var því ódýr lausn til að gefa líf- inu lit. Merkilegt að enn á ný, í miðri heimskreppunni, virðist naglalakk í áberandi litum, með pallíettum og jafnvel álímdar neglur úr plasti með alls kyns skrauti, vera í sókn í götu- tískunni. Neglurnar geta verið með sem- ilíusteinum, blóma- mynstri og slagorð- um eins og „Yes we can“, svo dæmi sé nefnt. Spurning hvort þarna sé enn á ferðinni ódýr aðferð til að hressa upp á annars litlaust útlit. Í kreppunni unnu konur hörðum höndum til dæmis í verksmiðjum og hend- ur þeirra báru þess merki. Hvítar hendur með rauðum nöglum þóttu því afskaplega „chic“. Í dag eru lökkin eins og varalitir og augnskuggar, tugir nýrra lita í boði á hverri árstíð. Franskur málari og bókarhöf- undur, Camille Saint-Jacques, greinir förðunartísku í bók sem hún hefur skrifað. Hún segir neglur leifar af klóm frumdýrs- ins sem mannskepnan hafi tekið upp á að setja í forgrunn með málningu sem tælingartól. bergb75@free.fr Pallíettur og Yes we can-plastneglur Hönnuður Loewe, Stuart Vevers, lítur vor og sumar næsta árs björtum augum. Bjartir og sumarlegir litir voru allsráðandi á tískusýningu Loe- wes á tískuvikunni í París sem haldin var nú á haustmánuð- um. Hvort sem um var að ræða pils eða buxur, varalit eða augn- skugga, tösku eða skó, var lita- spjald Stuarts Vevers, hönnuðar Loewe, stútfullt af björtum litum sem ættu að geta komið hverjum sem er í sumarskap. Vevers lagði mikla áherslu á fylgihluti í þessari nýjustu línu sinni og voru töskur Vevers í senn klassískar og skemmtilegar, með elegant sniði í glað- legum litum. Skór Vevers voru með litlum hæl sem setti sportleg- an svip á klæðnað fyrirsætn- anna, sem í þet t a skiptið áttu ekki í erfið- leikum með að þramma tískupall- ana vegna fóta- búnaðarins. - jbá Bjartur Loewe Bjartir litir eru það sem koma skal næsta vor hjá Loewe. Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is TVEIR ALVEG HRIKALEGA FLOTTIR teg. 100161 - létt fylltur og virkilega þægilegur í BC skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,- teg. 7273 - mjög fallegur blúnduhaldari í BC skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,- SKARTHÚSIÐ LAUGAVEGI 44 SÍMI 562 24 66 Tilvalin jólagjöf Ný sending af vinsælu hringtreflunum - mjúkir, hlýir og flottir. Einnig mikið úrval af húfum, treflum, vett- lingum, grifflum, hnésokkum og legghlífum. Barnafatnaður frá Ej sikke lej , Mini A Ture, Bifrost og Danefae. Sokkabuxur frá Melton og íslensku merkin Rendur og Sunbird . 20% afsláttur á öllum vörum frá Ej sikke lej, Mini A Ture og Bifrost. Laugavegi 61 - 101 Reykjavík - S: 552 7722 • Kjólar • Kjólabolir • Bolir • Peysur • Pils • Leggings • Buxur • Jakkar • Yfirhafnir • Skart og klútar Full búð af nýjum og flottum fötum fyrir flottar konur Stærðir 40-60 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÉTTIR ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá París
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.