Fréttablaðið - 15.01.2011, Page 1

Fréttablaðið - 15.01.2011, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Allt l Allt atvinna 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 S kraddarinn og fatahönnuð-ur inn Herder Andersson opnar sýningu á höklum, stólum, altarisdúkum og altarisklæðum í Norræna húsinu í dag en hann hefur saumað 26 hökla í öllum litum kirkjuársins ásamt stólum á tæpum fjórum árum. Allt sem fyrir augu ber á sýningunni hefur Herder saumað í höndunum í stofuhorninu heima hjá sé „Þetta hafa verið langir en gefandi vinnudagar,“ segir hann glaður í bragði. Hann telur ólík-legt að höklarnir eigi sér líka hér á landi. „Ég held að flestir prestar beri hökla sem hafa verið saumaðir erlendis og ég efast um að þeir séu handsaumaðir.“ En hvernig kom þetta til? Jaþað var nú þ sem hafði saumað altarisdúk og gefið kirkjunni sinni. Þar var tekið fram að hann hefði saum-að harðangur og klaustur og ég hugsaði með mér að það gæti ég nú aldeilis gert. Ég fór því með blað, blýant og málband upp í Langholtskirkju sek FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson er sýning sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukk- an 15. Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, opnar sýninguna, sem sett er upp í tilefni af því að 200 ár verða frá fæðingu Jóns Sigurðssonar hinn 17. júní næstkomandi. Herder Andersson opnar sýningu á höklum í Norræna húsinu í dag.Saumar allt í höndunum 2 www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Nýr lífsstíll og aukinn lífsorka - Edda Magnúsdóttir HRÁFÆÐISNÁMSKEIÐ Farið verður í grunnatriði hráfæðis, s.s. orkusúpu, kornsafa og ræktun hveitigrass og ýmsa fleiri rétti. Kenndar verða góðar æfingar sem hægt er að gera heima, öndun o.fl. sem tengist góðum lífsstíl og kynntur verður búnaður sem þarf til að útbúa hráfæði. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 19. janúar, kl.17:30 og kostar aðeins 6.900 kr. Uppskriftir fylgja með og eftir sýnikennslu verður smakkað á réttunum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni madurlifandi.is Grænn kostur Skólavörðustíg 8101 Reykjavík Sími: 552 2028 www.graennkostur.is Ómótstæðileg hráfæðiskaka og frítt kaffi Komdu við á Grænum kosti og prófaðu hina geysivinsæluhráfæðisköku. Við bjóðum frítt kaffi með kökusneiðinni. Tilboðið gildir frá 15. til 22. janúar. 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP Forritari Hagstofa Íslands leitar að forritara sem hefur þekkingu á hönnun gagnagrunna, gagnagrunnsforritun og gagna-vinnslu (ETL). Þekking á forritun í .NET umhverfinu er einnig nauðsynleg. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna í hóp og eigi auðvelt með að starfa með öðrum. Við leggjum áherslu á að viðkomandi ástundi öguð vinnubrögð og hafi lifandi áhuga á að þróa ferla og upplýsinga kerfi Hagstofu Ísl ds. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærilegum greinum er æskilegt.• Þekking á gagnagrunnsforritun. • Þekking á .NET forritun. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góðir samskiptahæfileikar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Laust starf hjá Hagstofu Íslands Borgartúni 21a 150 Reykjavík Sími 528 1000 Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2011 og skulu umsóknir berast á eftir-farandi póstfang: Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upp lýsing ar veitir Ólafur Arnar Þórðarson í síma 528 1000 eða á netfanginu olafur.thordarson@hagstofa.is. Útboð skila árangri! Viltu vinna við skjalaþýðingar? 14860-Þýðingar á ESB löggjöf RAMMASAMNINGUR Ríkiskaup, fyrir hönd Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins (ÞM), auglýsir hér með útboð vegna þýðinga á löggjöf ESB. Um er að ræða lagatexta á ýmsum sviðum úr ensku á íslensku. Stefnt er að því að semja við a.m.k. 25 verksala. Jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum er boðið að leggja inn tilboð. Gerð er krafa um háskólamenntun og/eða löggildingu í skjalaþýðingum auk þess sem æskilegt er að hafa reynslu af textagerð.Haldin verða hæfnispróf og verða bjóðendur valdir til þátttöku á grundvelli ferilskrár og tilboðs. Samningar verða gerðir við bjóðendur á grundvelli tilboðs að því tilskyldu að viðkomandi hafi staðist hæfnispróf. Umfang og fjöldi verkefna til einstakra þýðenda ræðst af niðurstöðu gæðamats ÞM. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is eigi síðar en 19. janúar. Opnunartími tilboða er 24. febrúar kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FERÐALÖ G ] ferðalög JANÚAR 2011 Góður markaður Ís lendingar geta nú ný tt sumarfríið til að lei ja út íbúðir sínar í gegn um fyrirtækið Iceland Su mmer. S ÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jó asdóttir starfa i við sumarbúðir barna í Banda- ríkjunum síðasta sumar og ætlar aftur í vor. SÍÐA 6 15. janúar 2011 12. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa spottið 12 Trendin 2011 Einföld snið, litagleði, síðkjólar og fylltir hælar eru í tísku í ár. tíska 40 Í skóglausu landi vantar skóg skógrækt 26 Gleði og sorg Kenny Dalglish knattspyrna 38 Ævintýralegt sumar Lilja Björk Jónasdóttir vann í sumarbúðum barna í Bandaríkjunum. 6 ÚTSALA SPARAÐU SV IMANDI UPPH ÆÐIR OPIÐ ALLA H ELGINA Opið laugardag 11-17 & sunnudag 12-17 Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími 5880500 www.rafha.is AFSLÁTTUR AF VOGUM 50% 12 GERÐIR! LITLIR FÓTBOLTASnillingar MasterCard er aðalstyrktaraðili UEFA Champions League Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti gæti barnið þitt fengið að leiða leikmann inn á völlinn fyrir leik í UEFA Champions League. Skráðu þig til leiks á www.kreditkort.is Vill byggja og bæta Betri aðstöðu þarf fyrir ferðamenn á Þingvöllum segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. fólk 22 ÁFRAM ÍSLAND Íslenska landsliðið hóf leik á heimsmeistarakeppninni í handbolta í gær með sigri á Ungverjum, 32-26. Fáir áhorfendur voru í höllinni í Nörköping þegar leikurinn hófst en undir lokin voru um þrjú þúsund áhorfendur mættir. Þessi íslensku áhorfendur studdu vel við bakið á strákunum. Næsti leikur Íslands er á móti Brasilíu í kvöld klukkan 20.00. Sjá síður 66 og 68. ÍFRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SAMGÖNGUR Vaxandi áhugi er nú meðal erlendra flugfélaga á að fljúga til og frá Íslandi. Að minnsta kosti ellefu erlend félög hafa tilkynnt um flug hingað til lands næsta sumar og fleiri gætu bæst við. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Isavia sem rekur flugvelli á Íslandi, segir það skýrast í lok janúar hversu mörg erlend flug- félög sækist eftir og fái aðstöðu á Keflavíkur- flugvelli í sumar. Hjördís bendir á að umsvif þessara félaga verði mismikil, sum þeirra ætli eingöngu að fljúga hingað fáeinar ferðir en önnur hyggist halda uppi reglulegu áætlunar- flugi. „Við finnum fyrir meiri áhuga en verið hefur. Þróunin í fluginu hefur snúist og er nú upp á við eftir dýfu í kjölfar efnahagshrunsins,“ segir Hjördís. Yfirlit yfir framboð á ferðum til og frá Íslandi má finna á leitarvefnum Dohop. Í til- kynningu frá Dohop segir að óvenjumikið fram- boð af flugi verði til og frá Íslandi næsta sumar. „Erlend flugfélög bjóða beint flug frá Keflavík til Vínar, Berlínar, Hamborgar, Nuuk, Parísar, New York, Ósló og Gautaborgar,“ segir í upp- talningunni frá Dohop. Auk þess bjóða íslensku flugfélögin flug á fjölmarga áfangastaði. Aðspurð segir Hjördís Keflavíkurflugvöll geta annað jafn mikilli umferð og stórir vellir í Evrópu. Flugstöðin anni 3,5 milljónum farþega. Það er langt umfram þær tæplega 2 milljónir farþega sem fóru um Leifsstöð þegar best lét í góðærinu. Meðal þeirra flugfélaga sem fljúga hingað í sumar er bandaríska félagið Delta. Íslensk yfirvöld eru nú með til skoðunar ósk Delta um að hafa vopnaða verði um borð í þeim farþegavélum sem hingað koma. - gar Þrettán flugfélög til Íslands Að minnsta kosti ellefu erlend flugfélög áforma flug til Íslands í sumar auk íslensku félaganna tveggja. Fleiri gætu bæst við. Bandaríska flugfélagið Delta vill fá heimild fyrir vopnuðum vörðum um borð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.