Fréttablaðið - 15.01.2011, Side 43

Fréttablaðið - 15.01.2011, Side 43
 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 S kraddarinn og fatahönnuð- ur inn Herder Andersson opnar sýningu á höklum, stólum, altarisdúkum og altarisklæðum í Norræna húsinu í dag en hann hefur saumað 26 hökla í öllum litum kirkjuársins ásamt stólum á tæpum fjórum árum. Allt sem fyrir augu ber á sýningunni hefur Herder saumað í höndunum í stofuhorninu heima hjá sér. „Þetta hafa verið langir en gefandi vinnudagar,“ segir hann glaður í bragði. Hann telur ólík- legt að höklarnir eigi sér líka hér á landi. „Ég held að flestir prestar beri hökla sem hafa verið saumaðir erlendis og ég efast um að þeir séu handsaumaðir.“ En hvernig kom þetta til? „Ja, það var nú þannig að ég sá við- tal við mann í Morgunblaðinu sem hafði saumað altarisdúk og gefið kirkjunni sinni. Þar var tekið fram að hann hefði saum- að harðangur og klaustur og ég hugsaði með mér að það gæti ég nú aldeilis gert. Ég fór því með blað, blýant og málband upp í Langholtskirkju, sem er sóknar- kirkjan mín, og spurði prestinn hvort ég mætti ekki sauma fyrir kirkjuna.“ FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson er sýning sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukk- an 15. Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, opnar sýninguna, sem sett er upp í tilefni af því að 200 ár verða frá fæðingu Jóns Sigurðssonar hinn 17. júní næstkomandi. Herder Andersson opnar sýningu á höklum í Norræna húsinu í dag. Saumar allt í höndunum 2 www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Nýr lífsstíll og aukinn lífsorka - Edda Magnúsdóttir HRÁFÆÐISNÁMSKEIÐ Farið verður í grunnatriði hráfæðis, s.s. orkusúpu, kornsafa og ræktun hveitigrass og ýmsa fleiri rétti. Kenndar verða góðar æfingar sem hægt er að gera heima, öndun o.fl. sem tengist góðum lífsstíl og kynntur verður búnaður sem þarf til að útbúa hráfæði. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 19. janúar, kl.17:30 og kostar aðeins 6.900 kr. Uppskriftir fylgja með og eftir sýnikennslu verður smakkað á réttunum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni madurlifandi.is Grænn kostur Skólavörðustíg 8 101 Reykjavík Sími: 552 2028 www.graennkostur.is Ómótstæðileg hráfæðiskaka og frítt kaffi Komdu við á Grænum kosti og prófaðu hina geysivinsælu hráfæðisköku. Við bjóðum frítt kaffi með kökusneiðinni. Tilboðið gildir frá 15. til 22. janúar. ÚTSÖLULOK Opið laugardag 11-16 20-60% afsláttur Nýt t kortatím abil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.