Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.01.2011, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 15.01.2011, Qupperneq 82
54 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Nei, sjáðu hver er búinn að bíða eftir mömmu! Hæ elskan, ertu ennþá vakandi?! Komdu, við skulum koma upp í rúm og lesa aðeins! Þá er hann búinn að skila sér inn í drauma- landið! Já, ég held ég fylgi honum bara þangað. Góða nótt! Hey, hvað er að? Sniff! Það er bara það að við Sara horfðum saman á þessa þætti. Allt í góðu. Viltu horfa á eitthvað annað, eitthvað sem minnir þig ekki á hana? Allt annað en, uhm, Vini, Fyrirgefðu, Hringekjuna, Simpson-fjölskylduna, Fóst- bræður og Spaugstofuna. Og Golfstöðina. Hafið þið ekkert íhugað sambandsráð- gjöf? Nei, en við leigjum bara fleiri spólur. Solla, þú og Hannes þurfið að gera mér stóran greiða. Hvað? Ég á von á mikilvægu símtali svo ég vil ekki heyra rifrildi eða læti í ykkur. Ókei. Takk. Ekkert mál. Hvað sagði mamma? Hún vill að við rífumst lágt. Friðjón hinn frábæri Friðjón hinn frábæri LÁRÉTT 2. tveggja hæða rúm, 6. líka, 8. vefn- aðarvara, 9. fúadý, 11. tveir eins, 12. fyrirferð, 14. gort, 16. rot, 17. að, 18. erlendis, 20. bókstafur, 21. svall. LÓÐRÉTT 1. hróss, 3. pot, 4. asfalt, 5. drulla, 7. tilgáta, 10. nálægt, 13. meðvitundar- leysi, 15. litur, 16. blundur, 19. þófi. LAUSN LÁRÉTT: 2. koja, 6. og, 8. tau, 9. fen, 11. rr, 12. stærð, 14. grobb, 16. dá, 17. til, 18. úti, 20. ká, 21. rall. LÓÐRÉTT: 1. lofs, 3. ot, 4. jarðbik, 5. aur, 7. getgáta, 10. nær, 13. rot, 15. blár, 16. dúr, 19. il. Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að smakka ekki áfengi í janúar. Ég er maður öfganna og þessi saklausi mánuð- ur hefur stökkbreyst í fimm langa mán- uði þar sem svo lítið sem einn dropi af dýrðlegum gerjuðum unaðsvökva má ekki sleppa inn fyrir varir mínar. 15 dagar búnir – 136 eftir. Hvað hef ég gert? SKÖMMU eftir að ákvörðunin var hand- söluð áttaði ég mig á því að ég hafði skap- að skrímsli. Fram undan er gósentíð áfengisunnandans: Þorrablót, árshátíðir og afmæli – þar með talið mitt. Svo ég tali ekki um vorið sem er handan við hornið með tilheyrandi rennandi blautum grill- veislum. ÁKVÖRÐUNIN hefur vakið ótrúlega hörð viðbrögð. Vinir mínir telja að ég hafi misst vitið, enda hefur eldheitt ástarsamband mitt og bjórsins verið það sem flestir töldu að myndi endast. Ég viðurkenni reyndar að ýmis teikn eru á lofti um að geðheilsu minni hafi hrakað; ég er farinn að stunda íþróttir reglulega, hætt- ur að drekka kók og ég man ekki hvenær ég borðaði hamborgara síðast. En áfengispásan á sér því miður ekki svo djúpstæðar rætur. ÉG HEF nefnilega aldrei fundið fyrir miskunnarlausum eyðileggingarmætti áfengis að neinu ráði, þótt ég hafi veitt freistingagyðjunni Atë nokkuð frjáls- an aðgang að líkama mínum undanfarin ár. Allavega um helgar. Atë er gríska og stendur fyrir rústir, heimsku og blekk- ingu. Taumlausri ofneyslu á áfengi verð- ur ekki betur lýst, en reynsla mín hefur þó að mestu snúist um skemmtun, læti og gráa, þögula sunnudaga. EINS óspennandi og það kann að hljóma er þessi ákvörðun nánast einungis tekin til að sjá hvort þetta sé ekki örugglega hægt. Líkama mínum gæti ekki verið meira sama um áfengisneyslu mína, þó að lifrin sé örugglega fegin að fá verð- skuldaða hvíld. Félagslegi þátturinn er erfiðari viðfangs þar sem flestir fundir vina minna hefjast á því fallega hljóði sem heyrist þegar dós er opnuð. Ég á eflaust eftir að stara niðurlútur á glitr- andi glös félaga minna næstu mánuði og velta vöngum yfir ástæðum sjálfspíning- arhvatarinnar. MEIRA ruglið. Fyrir utan augljósa lík- amlega, andlega og fjárhagslega kosti er þetta heimskulegasta ákvörðun sem ég hef tekið og næstu fimm mánuðum eyði ég í helvíti. Sjáumst þar. Fimm mánuðir í helvíti Söngfólk óskast Blandaður kór óskar eftir söngfólki í allar raddir. Létt og skemmtileg verkefni á dagskránni ! Æft er á mánudögum. Upplýsingar gefur Ingunn í síma 897 9595 eða email: ingunnsi@simnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.