Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.01.2011, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 15.01.2011, Qupperneq 86
58 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Undankeppni Eurovision hefur göngu sína í kvöld þegar fimm lög etja kappi í sjónvarpssal. Fréttablað- ið fékk tvo hressa tónlistar- spekinga til að segja skoð- anir sínar á lögunum og gefa þeim stjörnur. Ef þessi spá þeirra Ragnheiðar og Harðar gengur eftir mun Elísabet eftir Pétur Örn Guðmundsson fara nokkuð örugglega áfram í úrslitin. Elísabet í mestu uppáhaldi 90.000.000 IPHONE-SÍMAR hafa selst frá því að hann var settur á markað árið 2007, samkvæmt nýjum tölum frá Apple. Ástin mín eina (Flytjandi: Erna Hrönn Ólafsdóttir) R: „Ljúft dægurlag sem greip mig strax, enda frábær söngkona sem flytur þetta lag.“ ★★★★ H: „Ágætis ballaða, ófrumleg en samt ekki sem verst.“ ★★ Ef ég hefði vængi (Flytjandi: Haraldur Reynisson) R: „Lagið náði alls ekki að heilla mitt eyra.“ ★ H: „Ef ég hefði vængi myndi ég fljúga langt í burtu þar sem ég þyrfti aldrei að hlusta aftur á Huldumey. Þetta lag er samt alveg skítsæmilegt.“ ★★ DÓMARAR R: Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir, útvarpskona á FM957 H: Hörður Sveinsson, ljósmyndari og tónlistaráhugamaður Elísabet (Flytjandi: Pétur Örn Guðmundsson) R: „Mjög flott lag og með góðum grípandi stíganda, ég er strax farin að syngja með. Þetta er klárlega nýjasta uppáhaldslagið mitt.“ ★★★★★ H: „Grípandi og áberandi besta lagið úr hópnum, spái Elísabetu áfram.“ ★★★★ Huldumey (Flytjandi: Hanna Guðný Hitchon) R: „Lag sem verður betra við hverja hlustun, mögnuð söngkona þarna á ferð sem skilar laginu með prýði.“ ★★ H: „Mér er illt í eyrunum. Versta lagið úr hópnum, hrikalega ófrumlegur smjör-ostapoppslagari.“ 0 Lagið þitt (Flytjandi: Böddi og JJ Soul Band) R: „Töff reggí-lag sem á eftir að ná til landans, þótt það komist ekki áfram upp úr undankeppninni.“ ★★★ H: „Reggískotið popp sem er ekki að gera neitt rosalega mikið fyrir mig.“ ★★ KVIKMYNDATÓNLISTARVEISLA Nú, annað árið í röð, gefst unnendum góðrar tónlistar tækifæri til að hlýða á fræg kvikmynda- tónverk leikin af fullskipaðri sinfóníuhljómsveit, en tónleikarnir í fyrra voru gríðarlega vinsælir. Að þessu sinni verður meðal annars flutt hljóm- sveitarsvíta úr Psycho ásamt þáttum úr Cinema Paradiso og Guðföðurnum. Þá mun hljómsveitin einnig leika tónverk eftir Jonny Greenwood í Radiohead, úr óskarsverðlaunamyndinni There Will Be Blood frá árinu 2007. Miðasala á www.sinfonia.is og 545 2500 „Við verðum öll svolítið brjáluð af og til, ekki satt?“ Norman Bates Við leitum að hæfileika- ríkum krökkum til að leika, dansa og syngja í Galdrakarlinum í Oz Við efnum til hæfileikadaga þar sem við leitum að krökkum til að taka þátt í uppfærslu á Galdrakarlinum í Oz sem frumsýnt verður næsta haust. Við leitum að krökkum sem geta leikið, dansað, sungið, farið í flikk-flakk, heljarstökk – eða allt hvað eina sem kemur sér vel á ferðalaginu til Oz. Allir á aldrinum 8–18 ára geta tekið þátt. Vinir eða hópar geta mætt í prufurnar saman en að sjálfsögðu geta einstaklingar líka spreytt sig á sviðinu. Skráning í prufurnar fer fram í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 19. janúar kl. 16.15–17.30. Skráningarblað og allar nánari upplýsingar á heimasíðu okkar, borgarleikhus.is. ÓDÝR PRENTHYLKI Í ALLA PRENTARA! Dæmi: 6.200 KR 4.960 KR Skútuvogi 1 20% AFSLÁTTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.