Fréttablaðið - 15.01.2011, Side 88

Fréttablaðið - 15.01.2011, Side 88
 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400 Stærsti lagermarkaður landsins! FJÖLDI VÖRUMERKJA! Fatnaður fyrir alla fjölskylduna Íþróttafatnaður Skór Töskur Skartgripir Málverk GE RÐ U FR ÁB Æ R KA UP ! * G ild ir e kk i a f ö ð ru m s ér til b o ð um , D V D o g h ús g ö g nu m K O R T A T Í M A B I L ! • A THUGIÐ •NÝTT VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 199 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. SENDU SMS SKEYTIÐ EST REV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! UPPLIFUÐU NÝJA VÍDD Í ILLSKU. SPENNUTRYLLIRINN RESIDENT EVIL : AFTERLIFE MEÐ MILLU JOVOVICH Í FANTAFORMI ER NÚ KOMIN Á DVD OG BLU-RAY ÓMISSANDI Í SAFNIÐ! VILTU VINNA EINTAK? KOMIN Á DVD OG BLU-RAY FULLT AF VINNINGUM: RESIDENT EVIL: AFTERLIFE TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! 9. HVERVINNUR! Smekkkonur á borð við Alexu Chung, Daisy Lowe, Chloé Sevigny og Carrey Mulligan þóttu bera af í klæðaburði árið 2010 og voru allar með puttann á púlsinum þegar kom að nýjustu tískustraumum. Nokkur ný andlit hafa nú stigið fram á sjónarsviðið sem vert er að taka eftir. Þar fer fremst í flokki nýr ritstjóri franska Vogue, Emanuelle Alt, sem verður án efa meira í sviðsljósinu núna. Ferskar tískufyrirmyndir HANNELI MUSTAP- ARTA Norski tísku- bloggarinn hefur slegið rækilega í gegn á undanförnu ári. Stúlkan gerði það áður gott sem fyrirsæta og þekkir því alla kima tískuheimsins vel. Mustaparta er með klassískan og kvenlegan stíl og fylgist vel með nýjustu tísku. ELIN KLING Kling, til vinstri, er fyrsti tískubloggarinn sem hannar fatalínu fyrir heimsþekkt tískufyrir- tæki, og það eitt og sér segir manni margt. Fatalína sem Kling hannaði í samstarfi við H&M er væntanleg í verslanir í Svíþjóð í febrúar. CHARLOTTE LE BON Kanadíska fyrirsætan Le Bon þykir með ein- dæmum smekkleg og klæðist gjarnan falleg- um kjólum og pilsum. Vert er að fylgjast með henni á næstunni. EMANUELLE ALT Hin nýja ritstýra franska Vogue hefur unnið innan tískubransans í mörg ár. Henni hefur lengi verið hampað fyrir flott- an fatastíl, sem er alls ólíkur fatastíl fyrirrennara hennar. Hún verður án efa meira í sviðsljósinu í framtíðinni vegna nýrrar stöðu sinnar. LEIGH LEZARK Banda- ríski plötusnúðurinn Leigh Lezark sem er einn þriðji hluti plötu- snúðaþríeykisins The Misshapes hefur lengi verið hluti af tísku- elítunni í New York. Hún er með flottan persónulegan stíl sem þykir bæði dökkur og hátískulegur. NORDICPHOTOS/GETTY
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.