Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 92
64 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR Bíó ★★★ Megamind Leikstjóri: Tom McGrath Leikarar: Will Ferrell, Tina Fey, Jonah Hill, David Cross, Brad Pitt, Ben Stiller. Megamind er nýjasta Dreamworks- teiknimyndin. Að sjálfsögðu tölvu- teiknuð og í þrívídd. Ég hef ekki séð einn einasta blekdropa í teikni- mynd frá Hollywood síðan á tíunda áratugnum. Hinn illi Megamind og Metro Man hinn góði hafa barist um stór- borgina Metro City frá því elstu menn muna. Megamind nær á end- anum að sálga Metro Man með öfl- ugum dauðageisla og borgarbúar syrgja. Megamind reynir að njóta lífsins eftir sigurinn en hann sakn- ar andstæðingsins og er eirðarlaus. Hann bregður því á það ráð að búa til nýjan andstæðing, hinn hallær- islega Titan, sem reynist síðan ekki vera jafn góður og Megamind hafði vonað. Þeir berjast um ástir frétta- konunnar Roxanne Ritchie, en fljót- lega áttar Megamind sig á því að til að vinna hana á sitt band þarf hann að endurskoða hegðun sína. Hér er svo sem ekkert nýtt á ferðinni. Það er þó í lagi því Mega- mind er skemmtileg. Markhópur myndarinnar spannar vítt aldurs- bil, nóg er af „fullorðinsbröndur- um“ fyrir mömmur og pabba, en þó er ráðlagt að skilja þau yngstu eftir heima. Stálpaðir rokkhundar fá svo óvæntan glaðning, en Megamind er drekkhlaðin klassískum rokkslög- urum frá AC/DC, Guns N’ Roses og fleiri kempum. Mikið er vísað í sígildar ofur- hetjusögur, og þá sérstaklega í sjálft Ofurmennið. Megamind lítur út eins og blámálaður Karl Bernd- sen, ef hann væri með vatnshöf- uð, en hann þarf stóran haus fyrir allar þessar gáfur. Megamind er jú klár þó illur sé, en gáfunum sólund- ar hann í misheppnaða staðalmynd sína sem illmenni af James Bond skólanum. Boðskapurinn er ein- faldur. Ekki sóa hæfileikum þínum, og það er aldrei of seint að verða góður. Þrívíddin er flott og tæknilega hliðin er til fyrirmyndar. Einn- ig þykir mér skemmtilegt að sjá nýjar sögur frekar en endalausar framhaldsmyndir, og vonandi halda framleiðendur áfram sínu striki, gefa skít í endurunnið efni og halda sköpuninni gangandi. Leik- arar standa sig ágætlega. Skemmti- legastur er David Cross í hlutverki ránfisks, en Brad Pitt nær ekki alveg að skína jafn skært og hann ætti að vera fær um. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Litskrúðugt fjör fyrir fjöl- skylduna. Og munið að vera góð. Eins og blámálaður Berndsen KL. 1 SMÁRABÍÓ & 1.30 HÁSKÓLABÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓ & 2 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 3D Aðeins sunnudagAðeins sunnudag TILBOÐSSÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS KR. 950KR. 650 FORSÝNINGAR ALLA HELGINA TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS Nýjasta meistarverk Clint Eastwood  „þetta er einfaldlega skemmtilegasta danska kvikmyndin sem ég man eftir að hafa séð“ - Extra Bladed „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! V I P V I P 14 L L L L L L L L L L L L LL L L 10 10 10 14 14 12 12 12 12 12 12 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D forsýning - isl tal kl. 3.25 ROKLAND-3D kl. 3.30 - 5.40 - 8 og 10.30 KLOVN: THE MOVIE kl. 1.15 - 5.40 - 8 og 10.15 HEREAFTER kl. 8 og 10.40 TRON: LEGACY-3D kl. 8 og 10.40 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 1.15 - 3.25 - 5.50 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1.15 - 3.25 - 5.40 NARNIA-3D kl. 1.15 KLOVN kl. 1:30 - 3:30 - 5:50 - 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 YOU AGAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D forsýning - isl tal kl. 1:30 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 HEREAFTER kl. 3 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 HARRY POTTER kl. 2 - 5:20 - 8 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D isl tal kl. 3:40 KLOVN - THE MOVIE kl. 3 - 5 - 7 - 8 - 9 - 10:20 YOU AGAIN kl. 1:30 - 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D forsýning - isl tal kl. 3:40 TANGLED-3D forsýning enskt tal kl. 5:50 (Ótextuð) MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 TANGLED-3D forsýning enskt tal kl. 3:40 HEREAFTER kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 8 TRON : LEGACY-3D kl. 1:30 ROKLAND kl. 3:40 - 8 - 10:10 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 10:10 - bara lúxus Sími: 553 2075 SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 16 ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 2(950 kr), 4 og 6 L ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 2(700 kr) L THE TOURIST 8 og 10.10 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 6 - FORSÝNING L GULLIVER’S TRAVELS 3D 4 L LITTLE FOCKERS 1.50(700 kr), 4, 6 og 8 L DEVIL 10 16 Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. FORSÝNING Í 3-D OG 2-D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 3-D -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ BURLESQUE kl. 5.50 - 8 - 10.10 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 2 (900kr.) - 4 THE TOURIST kl. 10 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 5.50 - 8 LITTLE FOCKERS kl. 2 (600kr.) L L 12 L 12 Nánar á Miði.is BURLESQUE kl. 3.10 - 5.20 - 8 - 10.35 BURLESQUE LÚXUS kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 1 (950kr.) - 3.10 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1 (950) 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS Kl. 8 - 10.20 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) - 3.30 L L L 12 L 12 7 L 7 BURLESQUE kl. 8 - 10.30 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 2 (950kr.)* - 4 - 6 THE TOURIST KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D KL. 1.30 (950kr.)* - 3.40 - 5.50 DEVIL KL. 10.20 GAURAGANGUR KL. 1.30* - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 NARNIA 3 2D KL. 8 L L 12 L 16 7 7 HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR * Aðeins sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.