19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1956, Qupperneq 13

19. júní - 19.06.1956, Qupperneq 13
19. JUNI ÚTGEFANDI: KVENRÉTTINDAFÉLAG ISLANDS Reykj avík 1956 VALBORG BENTSDÖTTIR: Nýju launalögin og konurnar Það er vandasamt verk og vanþakklátt að scmja launalög, og mun enginn ætla sér þá dul, að það sé hægt að gera svo öllum líki. Þegar um slíkt er fjallað, hljóta tvö sjónarmið að ríkja, annars vegar að ætla starfsmönnum lífvæn- leg og sanngjörn laun, og hins vegar að stilla út- gjöldum ríkisins í það hóf, að gjaldþoli hins opin- bera sé ekki ofboðið. Lög þau um laun starfsmanna ríkisins, sem sam- þykkt voru á síðasta Alþingi, voru í raun og veru 6 ár í smíðum og fjórar nefndir fjölluðu um þau (auk þingnefnda Alþingis). Tvær nefndir voru skipaðar af ríkisstjórn og tvær af þingum B.S.R.B. Ekki vil ég halda því fram, að þessi launalög séu að sama skapi fullkomin og þau voru lengi í smíð- um, en vil þó fullyrða, að mun betri eru þau þó en fyrstu drög þeirra, sem samin voru af stjórn- skipaðri nefnd 1949. En nefndir þær, sem síðar tóku við þeim, hafa breytt þeim til töluverðra hagsbóta fyrir starfsmennina og þá væntanlega ríkið jafnframt, því ef allt er með felldu, á bætt- um launakjörum að fylgja bætt starfsmannaval. Ég efa ekki, að þeir heiðursmenn, sem lögðu síð- ustu hönd að lögum þessum, hafi gert sitt bezta til að vera sanngjarnir, en held þó, að fullvíst megi telja, að þeir hefðu ekki sett ríkið á höfuðið, þótt þeir hefðu verið örlitið sanngjarnari í mati á störfum þeirra kvenna, sem skipað er í lægstu launaflokkana. En eins og venja er til með stjórn- skipaðar nefndir, áttu þar sæti eingöngu karlar. — Hins vegar voru konur í milliþinganefndum B.S.R.B. Launalög þessi eru þau fimmtu í röðinni, en launalög voru fyrst sett 1875. Svo að segja má, að ekki sé alltaf verið að hrófla við launakerfi ríkis- starfsmanna, þótt verðgildi peninga hafi verið mjög fallvalt á tímabilinu. Konur hafa sennilega ekki gegnt neinum þeim embættum, sem sett voru á launalög 1875 og 1889, en 1919 koma talsimakonur á launalög. Og sama ár voru samin sérstök lög um laun barna- kennara, en sú sérstaða var frá byrjun með þá stétt, að þar hafa konur haft fullkomið launa- jafnrétti. Má til gamans skjóta því hér inn til ábendingar þeim, sem alltaf óttast, að atvinnuöryggi kvenna sé stefnt í voða, ef fullkomnu launajafnrétti }rrði komið á, að i kennarastéttinni liafa konurnar fullkomlega lialdið velli. Á launalögum er starfsmönnunum skipað í 15 flokka, og þá væntanlega með tilliti til menntun- ar, ábyrgðar og starfshæfni, sem störfin krefja. 1. launaflokkur er hæstur og 15. lægstur. Efstu þrír flokkamir eru ekki mannmargir, enda er þar enga konu að finna. En í 4. fl. eru tvö for- stjóra embætti, sem nú eru í höndum kvenna, þær eru ríkisféhirðir og veðurstofustjóri. f 5. fl. er eng- in kona og í 6. fl. þrjár, skólastjórar húsinæðra- landsbókasafn 203430 “TsTÁITTi 19. JÚNl í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.