19. júní - 19.06.1968, Side 4
EFNI:
Sigríður J. Magnússon: Er tímabært að leggja Kvenréttindafélag Is-
lands niður? ......................................................... bls. 3
Nanna Ólafsdóttir: Islenzkir skólar á fyrri hluta 19. aldar................ — 5
Nýjungar i kennslumálum, í umsjá Pálinu Jónsdóttur og Sigriðar önnu
Valdimarsdóttur. Viðtöl við kennarana Helgu Magnúsdóttur, Ás-
laugu Friðriksdóttur, Sigrúnu Guðbrandsdóttur, Auði Pétursdóttur,
Elínu Ólafsdóttur og greinar eftir Ásu Jónsdóttur og Rósu Gests-
dóttur....................................................... — 8
Hrefna Kristmannsdóttir: Frá íslenzkum stúdentum í Osló........... — 18
Svava Jakobsdóttir: Uppgjöf (saga) ............................... — 20
Sigríður J. Magnússon: Afhending Hallveigarstaða ................. — 23
Æviminningabók, S. J. M........................................... — 24
Léttara hjal, þýtt af S. J. M..................................... — 25
Ungar íslenzkar óperusöngkonur: Þuriður Pálsdóttir, Guðrún Á. Sím-
onar, Eygló Viktorsdóttir, Hanna Bjarnadóttir, Sigurveig Hjalte-
sted og Svala Nielsen ....................................... — 26
Margrét Jónsdóttir, ljóð ......................................... — 32
Helga Smári, ljóð ................................................ — 32
Jakobína Sigurðardóttir, ljóð .................................... — 33
Denna Steingerður Ellingston Ph.D.: Ameríkuskólabréf.............. — 36
Lára Sigurbjörnsdóttir: Félagsstarf K.R.F.Í....................... — 41
Mary Scott: Konur rangindum beittar, þýtt af S.A.V................ — 42
FORSÍÐUMYNDIN er af Svövu Jakobsdóttur rithöfundi. — Svava er dóttir
hjónanna sira Jakobs Jónssonar dr. theol. og Þóru Einarsdóttur. Hún er fædd
i Neskaupstað. Bernskuárin dvaldist hún í Kanada, þar sem faðir hennar var
prestur í Wynyard, sem er í Vatnabyggðunum, og eru þar margir islenzkir
landnemar. Svava er stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavík árið 1949. Hún
tók B.A.-próf árið 1952 í enskum og amerískum bókmenntum frá Smith Col-
lege, Northampton, Mass., siðan var hún við framhaldsnám í Oxford. Fyrir
tveim árum kynnti hún sér sænskar nútímabókmenntir við háskólann í Upp-
sölum. Svava hefur oftast starfað utan heimilis. Hefur hún verið við störf í
utanríkisráðuneytinu og unnið í sendiráðinu í Stokkhólmi. Einnig hefur hún
fengizt við blaðamensku og unnið hjá Ríkisútvarpinu. Byrjaði hún með þátt-
inn Vi<5 sem heima sitjum. Eftir Svövu hafa komið út tvö smásagnasöfn,
12 konur og Veizla undir grjótvegg. Maður Svövu er síra Jón Hnefill Aðal-
steinsson fil. lic. et cand. theol., fyrrum prestur á Eskifirði. Eiga þau hjón einn
dreng tólf ára gamlan. Forsíðumyndina tók Ól. K. M. — S. A. V.