19. júní


19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 4

19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 4
EFNI: Sigríður J. Magnússon: Er tímabært að leggja Kvenréttindafélag Is- lands niður? ......................................................... bls. 3 Nanna Ólafsdóttir: Islenzkir skólar á fyrri hluta 19. aldar................ — 5 Nýjungar i kennslumálum, í umsjá Pálinu Jónsdóttur og Sigriðar önnu Valdimarsdóttur. Viðtöl við kennarana Helgu Magnúsdóttur, Ás- laugu Friðriksdóttur, Sigrúnu Guðbrandsdóttur, Auði Pétursdóttur, Elínu Ólafsdóttur og greinar eftir Ásu Jónsdóttur og Rósu Gests- dóttur....................................................... — 8 Hrefna Kristmannsdóttir: Frá íslenzkum stúdentum í Osló........... — 18 Svava Jakobsdóttir: Uppgjöf (saga) ............................... — 20 Sigríður J. Magnússon: Afhending Hallveigarstaða ................. — 23 Æviminningabók, S. J. M........................................... — 24 Léttara hjal, þýtt af S. J. M..................................... — 25 Ungar íslenzkar óperusöngkonur: Þuriður Pálsdóttir, Guðrún Á. Sím- onar, Eygló Viktorsdóttir, Hanna Bjarnadóttir, Sigurveig Hjalte- sted og Svala Nielsen ....................................... — 26 Margrét Jónsdóttir, ljóð ......................................... — 32 Helga Smári, ljóð ................................................ — 32 Jakobína Sigurðardóttir, ljóð .................................... — 33 Denna Steingerður Ellingston Ph.D.: Ameríkuskólabréf.............. — 36 Lára Sigurbjörnsdóttir: Félagsstarf K.R.F.Í....................... — 41 Mary Scott: Konur rangindum beittar, þýtt af S.A.V................ — 42 FORSÍÐUMYNDIN er af Svövu Jakobsdóttur rithöfundi. — Svava er dóttir hjónanna sira Jakobs Jónssonar dr. theol. og Þóru Einarsdóttur. Hún er fædd i Neskaupstað. Bernskuárin dvaldist hún í Kanada, þar sem faðir hennar var prestur í Wynyard, sem er í Vatnabyggðunum, og eru þar margir islenzkir landnemar. Svava er stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavík árið 1949. Hún tók B.A.-próf árið 1952 í enskum og amerískum bókmenntum frá Smith Col- lege, Northampton, Mass., siðan var hún við framhaldsnám í Oxford. Fyrir tveim árum kynnti hún sér sænskar nútímabókmenntir við háskólann í Upp- sölum. Svava hefur oftast starfað utan heimilis. Hefur hún verið við störf í utanríkisráðuneytinu og unnið í sendiráðinu í Stokkhólmi. Einnig hefur hún fengizt við blaðamensku og unnið hjá Ríkisútvarpinu. Byrjaði hún með þátt- inn Vi<5 sem heima sitjum. Eftir Svövu hafa komið út tvö smásagnasöfn, 12 konur og Veizla undir grjótvegg. Maður Svövu er síra Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. et cand. theol., fyrrum prestur á Eskifirði. Eiga þau hjón einn dreng tólf ára gamlan. Forsíðumyndina tók Ól. K. M. — S. A. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.