19. júní


19. júní - 19.06.1987, Síða 21

19. júní - 19.06.1987, Síða 21
KVEÐA VERÐUR NIÐUR FORDÓMA OG BÁBILJUR um íþróttaiðkun kvenna ll Onnur tveggja kvenna sem sitja í stjórn íþróttasam- bands íslands er Lovísa Einarsdóttir íþróttakennari. Hún hefur unnið unnið úttekt um konur í íþróttahreyfingunni fyrir ÍSÍ og gaf 19. júní góðfúslega leyfi til að birta glefsur úr henni, svo og sínar eigin vangaveltur um stöðu kvenna á vettvangi íþróttanna. Hér talar kona sem hefur starfað að íþróttamálum í rúman áratug og velt þessari hlið mála stöðugt meira fyrir sér. Hún hefur þetta að segja: Uppeldi kvenna til íþrótta hefur lítið verið athugað meðal félagsfræð- inga, einkunt vegna viðtekinna hug- mynda í þjóðfélaginu um konur. Petta kemur m.a. fram í því að lengst af hafa rannsóknir beinst að þætti persónulegra eiginleika kvenna, s.s. viðhorfum, sjálfsímynd og persónu- leikaeinkennum. Petta hefur svo leitt til þeirrar almennu ályktunar að ástæður fyrir þátttöku kvenna í íþróttum séu persónulegs eðlis og mögulegum áhrifum uppeldis er ekki gefinn gaumur, né heldur formgerð GREIN: LOVÍSA EINARSDÓTTIR Samkvæmt skýrslum ársins 1977 voru 1108 konur í stjórnum og nefndum íþróttahreyfingarinnar, sem var liðlega 26%. Sama ár iðk- uöu yfir 18 þúsund konur íþróttir af einhverju tagi og voru þær tæp 30% af heildarfjölda íþróttaiðkenda það ár. Árið 1983 hafði konum ekki fjölgað sem iðkendum, en í stjónum og nefndum var hlutur þeirra orðinn 30,5%. samfélagsins. Það er ekki fyrr en á síðustu árum að þátttaka kvenna í íþróttum hefur verið tengd lcikjum barna og uppeldi, þar sem hefðbund- in kynhlutverk eru m.a. lærð, og mcnn hafa getað sýnt fram á hversu snemma aðrir þættir félagsmótunar hafa áhrif á íþróttaþátttöku kynjanna síðar á ævinni. Þátttaka kvenna í íþróttum á Vest- urlöndum hefur aukist mjög á undan- förnum árum. Ástæður þess eru eink- Stjórn ÍSÍ 1986-1988. Frá vinstri: Lovísa Einarsdóttir, Jón Armann Héóinsson, Hannes Þ. Sigurösson, Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ, Sigurður Magnússon framkvæmdastjóri ÍSÍ, Friðjón B. Friðjónsson, Katrín Gunnarsdóttir og Hermann Sigtryggsson. Þær Lovísa og Katrín eru fyrstu konurnar sem kjörnar hafa verið í stjórn ÍSÍ, en sambandið varð 75 ára í janúar sl. Þær eru á einu máli um að mikill styrkur sé í því að vera tvær í stjórninni, fremur er cin líkt og víða þekkist. að endurskilgreina hlutverk sitt innan fjölskyldunnar. Kveníþróttastjörnum hefur fjölgað og þar með fyrirmynd- um fyrir konur. Heilsuræktaræðið sem nú gengur yfir, hefur einnig breytt ímynd kvenna sem íþrótta- iðkenda auk margra annarra þátta. Allt hefur þetta hvatt konur á öllum aldri til að taka þátt í íþróttum bæði sem keppnisíþróttakonur og einnig sér til heilsubótar. Þó eru enn mörg ljón á veginum fyrir því að þær fái sömu tækifæri og karlar til skipulegrar íþróttaiðkunar. Eitt augljóst dæmi sýnir það. Efna- hagslegar og hugmyndalegar þjóðfél- agsbreytingar hafa gert það að verk- um að konur hafa í auknum mæli farið út á vinnumarkaðinn, en samt sem áður gengur mun hægar að jafna vinnubyrðinni inn á sjálfum heimilun- um. Af þessu leiðir að í mörgum til- fellum þurfa konur að vinna meiri- hlutann af heimilisstörfum, auk þess urn þær að tækifærum til skipulagðrar íþróttastarfssemi hefur fjölgað. Hug- myndafræðilegar breytingar sem sprottnar eru frá kvennahreyfingum á Vesturlöndum hafa fengið konur til r A rið 1979 skipaði íþróttaþing sérstaka kvennanefnd 5 kvenna er starfaði til 1982. Gékkst hún fyrir 2 ráðstefnunr um stöðu kvenna í íþrótta- og félagsstarfi íþróttahreyfingarinnar í því augnamiði að finna leiðir til að efla hlut þeirra. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.