19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 37

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 37
(Ljósmynd AFG) KARLREMBAN ER ÞVERPÓUTÍSK Rætt við Valborgu Bentsdóttur um fjörtíu ára feril í KRFÍ KRFÍ fagnaði afmæli sínu á margvíslegan hátt í lok janúar. Á sjálfan afmælis- daginn 27. janúar var haldið veglegt afmælishóf að Hallveigar- stöðum. Þar var margt á dagskrá til fróðleiks og skemmtunar og fjórum konum þökkuð mikil og vel unnin störf í þágu félagsins með þvi að gera þær að heiðursfélög- um. Þetta voru þær Guðrún Gísla- dóttir, Lóa Kristjánsdóttir, Sigur- veig Guðmundsdóttir og Valborg Bentsdóttir sem hafa allar verið lengi í forystusveit KRFÍ en Val- borg hefur verið þar félagi sýnu lengst, eða síðan 1945. Valborg Bentsdóttir hefur allan tímann starfað ötullega fyrir félagið og því fannst ritstjórn 19. júní for- vitnilegt að ræða við hana á þessum merku tímamótum í sögu félagsins. Hún var fyrst spurö hver hcfði verið formaður þegar hún gekk í KRFÍ. „Það var Laufey Valdimarsdóttir. En ég vann ekkert með henni. Hún VIÐTAL: SIGRÍÐUR HJARTAR andaðist erlendis skömmu eftir að ég gekk í félagið. María Knudsen var l'yrsti formaðurinn sem ég starfaði með. KRFÍ hel'ur á áttræðum ferli sínum átt 10 formenn og ég hef unnið með átta þeirra.“ - Hvað var nú fyrsta verkefni þitt á vegum félagsins? „Það fyrsta sem ég gerði í nafni fé- lagsins var að flytja erindi í Ríkisút- varpið um réttindamál kvenna, í tíma sem KRFÍ hafði þá ráð yfir. Það var í ágúst 1946. Þetta var jafnframt fyrsta útvarpserindi sem ég flutti." - Þú hefur þá þurft að tala í beinni útsendingu? „Já, upptökutæknin var þá lítt á veg komin. En ég hef alltaf verið sátt 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.