19. júní


19. júní - 19.06.1987, Síða 45

19. júní - 19.06.1987, Síða 45
Jafnrétti. Þrívíð textílmynd (29x25,5 sm) eftir Önnur Þóru Arnadóttur auglýsinga- teiknara. (Ljósmynd Valdís Óskarsdóttir) MYNDLISTARSÝNING Á 80 ÁRA AFMÆLI KRFl J afmæli Kvennréttindafélagsins á liðnum Avetri var efnt til myndlistarsýningar að Hall- veigarstöðunr og stóð hún frá 24. janúar til 8. febrúar. Var tilgangur sýningarinnar að að vekja athygli á grósku og fjölbreytni í list- sköpun núlifandi listakvenna og svo hins vegar að mynda umgjörð um afmælishald fé- lagsins. í upphafi var hugmyndin sú að fá lista- konur til að sýna verk eftir sig er fjölluðu með einum eða öðrum hætti um konur. Þetta reyndist þó ekki fært þar sem boðið var til sýningarinnar með stuttum fyrirvara, en fyrir bragðið varð sýningin kannski enn margbrotnari en ella. Á sýningunni voru um 60 verk eftir 27 listakonur, bæði olíu- og vatnslitamálverk, grafík, textíl, höggmyndir og glerlist. í hópi þeirra voru konur með langan feril að baki í myndlistinni og svo aðrar sem eru að feta sín fyrstu spor. Listakonurnar voru þær Anna Þóra Árnadóttir, Ása Ólafsdóttir, Björg Þorsteinsdótir, Björg Örvar, Elín Björnsdóttir, Elísa Jónsdóttir, Erla Þórarinsdóttir, Greta Hákansson, Guðrún Kolbeinsdóttir, Guðrún Kristjáns- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.