19. júní


19. júní - 19.06.1987, Side 46

19. júní - 19.06.1987, Side 46
Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir var viðstödd opnun afmælissýningar KRFÍ. Hér er hún að skoða sýninguna í fylgd með for- manni KRFÍ, Láru V. Júlíusdóttur. Fyrir aftan þær má greina m.a. Björgu Þorsteinsdóttur sem sýndi tvær grafíkmyndir á sýningunni. Fjöldi gesta var viðstaddur þegar myndlistarsýningin var opnuð. Jón Gunnar Árnason veltir fyrir sér listaverki með viðeigandi til- burðum. Á borði fremst á myndinni má sjá höggmynd eftir Sig- rúnu Guðmundsdóttur og á vegg tvær ætingar eftir Valgerði Hauksdottur. Við opnun afmælissýningarinnar söng Kristín Sigtryggsdóttir nokkur lög við undirleik Jórunnar Viðar tónskálds. Syningargestir nutu léttra veitinga um ieið og þeir virtu fyrir sér listaverkin. í gluggiint sjást tvö þeirra, glerlistaverk cftir Höllu Haraldsdóttur. (Ljósmyndir ÁFG). 46

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.