19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 67

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 67
„EG HLAKKA TIL“ Framhald af bls. 13. Kennsluefni Málfreyjudeildanna er viðamikil handbók sem er þýðing á handbók bandarísku samtakanna og þar í er allt það nauðsynlegasta sem hver Málfreyjudeild þarf að vita. Heilmikil vinna fylgir því að stofna nýja deild, því henni þarf að fylgja vel úr hlaði og hlúa að henni. Hver ný deild fær tvö ár til að ná sér upp og gangi það ekki leggst hún niður. Starfsemi deildanna er fjármögnuð með árgjöldum, en þar í er innifalið árgjald til alþjóðlegu samtakanna. Eins og fyrr segir eru samtökin nú opin karlmönnum og gaman verður að fylgjast með því í framtíðinni hvort tekst að fá þá til að tileinka sér markmið Málfreyja eins og t.a.m. þessi: „Að skipuleggja og vinna eftir áætlun" og „Að stjórna og láta að stiórn. “ B.K. Norrænt kvennaþing Norræna ráðherranefndin hefur ákveðið að standa fyrir þingi norrænna kvenna (Nordisk Forum) 30. júlí til 8. ágúst 1988. Undirbúningurinn er í höndum fulltrúa kvennasamtaka á Norður- löndum. Fulltrúar íslands eru Arndís Steinþórsdóttir frá Kvenréttinda- félagi íslands og Guðrún Ágústsdótt- ir frá Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Þegar hafa verið haldnir þrír undirbúningsfundir og ráðinn hefur verið starfsmaður, Helle Jarl- mose f.v. formaður danska Kvenrétt- indafélagsins. Vonast er eftir fjölda- þátttöku norræna kvenna, þar sem þær hittist og ræði stöðu sína. Gert er ráð fyrir að settar verði upp ýmis konar sýningar, vinnuhópar starl'i og haldin verði erindi um margs konar áhugamál kvenna. Undirbúningur er í fullum gangi og nú stefnum við allar á Osló í ágúst 1988. Verið er að undirbúa samkeppni unt veggspjald fyrir ráðstefnuna. Samkeppnin verður opin öllum nor- rænum konum og verður auglýst seinnipartinn í sumar. Biðjum við all- ar íslenskar konur sem áhuga hafa á að taka þátt í samkeppninni að taka vcl eftir þegar keppnin verður auglýst eða hafa samband við fulltrúa íslands í undirbúningshópnum. A rndís Steinþórsdóttir heimilsins út á við eins og tíðkaðist, nema þá á sjómannsheimilunum. Faðir minn var styrkur fjölskyldunn- ar og yfirleitt allt borið undir hann. Engu að síður ræktaði móðir mín með sér mikið sjálfstæði og hafði frumkvæði um fjölmargt og lét til sín taka. Það háir kannski okkur konum mest að okkur skortir dirfsku og sjálfsöryggi og það er af því að við erum aldar upp meira eða minna í skjóli karla. En auðvitað breytist þetta fyrst og síðast með upplýsingunni og menntuninni. Nýja kvennahreyfingin hafði áhrif hér á landi upp úr 1970 af því að hún reis upp og orðaði hlutina upphátt og það fór í taugarnar á fjarskalega mörgum. Það var með hana eins og stúdentabyltinguna 1968 að eitthvað ávannst þótt beiskja hafi setið eftir hjá sumum. Mér finnst all- ar svona hræringar af hinu góða vegna þess að þær róta upp í hvers- dagsleikanum og fá fólk til að hugsa. Kvennafrídagurinn 1975 varauðvitað afleiðing af þeirri vakningu sem Rauðsokkahreyfingin kom af stað og framboð mitt 1980 kom í kjölfar Kvennafrídagsins því að ákafinn við að koma konu í framboð var auðvit- að í beinu framhaldi af honum. Við konur gátum ekki eftir þann sögu- fræga dag sætt okkur við annað en að kona væri meðal frambjóðenda til forsetakjörs, hvort sem það var ég eða einhver önnur. Það særir mig stundum þegar ég verð vitni að því að konur hafa lítinn metnað, en metnaðarleysi má finna of víða í þjóðfélaginu. Við erum svo lánsöm að hafa næga vinnu, þótt hún sé lágt launuð, og nú er svo komið að 50-60% framhaldsskólanema eru farnir að vinna meira eða minna með skólanum þótt þeir þurfi ekki að gera það til þess að komast af. Mér skilst að þeir séu að vinna sér inn fyrir ein- hverjum táknum eins og bíl, fínum fötum, skemmtunum á laugardögum eða einhverju þess háttar. Þetta hefur svo áhrif á allt nám þeirra og metnað- arleysið felst í því að menn sætta sig við að fá bara lágmarkseinkunn til þess að komast í gegn, en við skulum hugleiða það að því fleiri sem fá lág- markscinkunn einungis til að komast í gegn, þcitn mun lægri verður öll við- miðun. Þetta er stórhættulegt. Ég tek þetta sem dæmi því það er ekki með öllu óáþekkt því sem gerist hjá okkur kvenfólkinu. Okkur skortir svo oft þann metnað og dirfsku sem með þarf til að þora að vera eilítið öðru- vísi og ekki eins og bókstaflega er ætlast til af okkur samkvæmt gömlum og úreltum mynstrum. Konur verða að bera virðingu fyrir sjálfum sér og ekki síður fyrir öðrum konum. Ég get sagt þér að ég hef tekið upp þann sið að rísa alltaf úr sæti þegar karlarnir standa upp á samkomum og syngja Fósturlandsins freyju. Ég dáist að fósturlandsins freyju og af hverju eiga þá karlar einir að standa upp? Finnst þér ekki fyndið að konur skuli sitja límdar við stólana þegar verið er að syngja óð til landsins kvenna almennt? Ég hlakka til þess dags, þegar allt kvenfólk í landinu sprettur á fætur og horfir beint framan í karl- ana sína - og ekki upp til þeirra - þegar sú ágæta fósturlandsins freyja er lofuð á söngglöðum mannamót- um,“ segir Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, að lokum. iV SS. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.