19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1987, Qupperneq 76

19. júní - 19.06.1987, Qupperneq 76
NÁMSEFNIUM STÖÐU KYNJANNA Litskyggnur og verkefnaheiti til notkunar í skolum árunum 1984-85 áttu jafn- réttisnefndir Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnar- fjarðar frumkvæði að því að útbúið var námsefni um stöðu kynjanna til notkunar í skólum. Verkið var unnið í samvinnu við Námsgagnastofnun sem gaf efnið út og Jafnréttisráð sem m.a. studdi námskeið fyrir tilrauna- kennara. Höfundar efnisins voru Sigríður Jónsdóttir og Gerður G. Óskarsdóttir. í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla frá 1985 segir í 10. gr.: 1 skólum og öðrum mennta- og upp- eldisstofnunum skal veita fræðslu um jafnréttismál. Kennslutæki og kennslu- bækur, sem þar eru notuð, skulu vera þannig úr garði gerð að kynjum sé ekki mismunað. Við náms- og starfsfræðslu í skólum skal leitast við að breyta hinu venju- bundna starfs- og námsvali kvenna og karla til samræmis við tilgang laga þess- ara. Menntamálaráðuneytið ber ábyrgð á framkvæmd þessa ákvæðis í samráði við Jafnréttisráð. Sams konar grein var í lögum um jafnrétti kvenna og karla frá 1976. Þrátt fyrir þetta lagaákvæði leið heill áratugur án þess að skólum væri gert kleift að sinna slíkri fræðslu, þar sem ekkert námsefni var fyrir hendi. Jafnréttisnefndir Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar sem störfuðu á kjörtímabilinu 1982-86 vildu verða við tilmælum ríkis- skipaðrar nefndar um að einhverjar aðgerðir ættu sér stað í tilefni af lok- um kvennaáratugarins. Þær stofnuðu með sér samstarfsnefnd um málið og var Björg Einarsdóttir formaður hennar. Sumarið 1984 fól nefndin Guðrúnu Sigríði Vilhjálmsdóttur þjóðfélagsfræðingi og Kristínu H. Tryggvadóttur kennara að vinna efn- isdrög að námsefni um jafnréttismál, einkum með tilliti til náms- og starfsvals. Þær skiluðu sínum tillög- um um haustið og lögðu m.a. til að unnið yrði þríþætt námsefni, þ.e. bæklingur fyrir nemendur í 8.-9. bekk, skyggnuflokkur fyrir yngri nemendur og upplýsingarit fyrir 76 kennara og foreldra. Nefndirnar leit- uðu til Námsgagnastofnunar um sam- starf við útgáfu efnisins og einnig til Jafnréttisráðs. í byrjun árs 1985 var samið við okkur Sigríði Jónsdóttur um að semja námsefni til notkunar í jafnréttisfræðslu í grunnskólum. Við hófumst þegar handa og skiptum með okkur verkum. Sigríður sá um myndaflokk með skýringum og verk- efnum fyrir miðstig grunnskóla. Hún fékk til liðs við sig Jóhönnu Ólafs- dóttur ljósmyndara. Ég tók að mér texta bæklings fyrir eldri nemendur sem einkum skyldi taka mið af starfs- vali og fékk Kristínu Arngrímsdóttur teiknara mér til aðstoðar. Við skiluð- um af okkur handritum á umsömdum tíma eða í lok maí 1985. AÐ VEKJA TIL UMHUGSUNAR Námsefnið fyrir yngri börn nefnist Stelpur - strákar, jafn- gildir einstaklingar. Það er einkum ætlað 8-10 ára börnum en hefur verið notað með bæði yngri og eldri nemendum. Tilgangur þess er að vekja börnin til umhugsunar um sjálf sig og stöðu kynjanna í þjóðfé- GREIN: GERÐUR G. ÓSKARSDÓTTIR lagi okkar. Hér er um að ræða 40 mynda litskyggnuflokk sem hefst á fyrstu dögum tveggja nýfæddra ein- staklinga. Annars eru myndirnar úr daglegu lífi barna og unglinga víða um landið. Flokkurinn skiptist í fjóra meginþætti: 1. Fjölskyldan - uppeld- ið, 2. Skólinn - félagarnir, 3. Störf barna - fullorðinna, 4. Tómstundir - fjölmiðlar. Við fimmtu hverja mynd eru skyggnur með spurningum til um- hugsunar, eins og t.d. eftir fimm fyrstu myndirnar: „Hvernig ert þú? Hvað getur þú? Hvað vilt þú?“ Skyggnunum fylgja 20 verkefnablöð þar sem nemendum er ætlað að svara ýmsum áleitnum spurnigum eins og „Hvað mundi þig Ianga til að verða ef þú værir hitt kynið? Hvers vegna?“ Efninu fylgja einnig leiðbeiningar fyrir kennara. STELPUR, STRÁKAR OG STARFSVAL. Efnið fyrir eldri nemendur nefnist Stelpur, strákar og starfsval og er verkefnabók með um 30 verkefnum sem öll lúta að einhverju leyti að starfsvali og atvinnulífinu. Bókinni fylgja verk- efnaspjöld til notkunar í hópvinnu. Efnið er hugsað sem liður í náms- og starfsfræðslu eða samfélagsfræði t.d. í 8. og 9. bekk, en mætti einnig nota með eldri nemendum. Heftið skiptist í þrjá kafla. Fyrsti kaflinn heitir „Staðreyndirnar tala“ og hefur að geyma ýmsar upplýsingar um stöðu kynjanna, einkum í atvinnulífinu. Annar kaflinn nefnist „Hefðirnar móta“. Þar eru verkefni sem eiga að gefa nemendum möguleika á að ræða orsakir og afleiðingar þeirra stað- reynda sem dregnar voru upp í fyrsta kafla, jafnframt því sem nemendum er ætlað að líta í eigin barm til þess að átta sig betur á sjálfum sér. í þriðja og síðasta kaflanum sem heitir „Er hægt að breyta?“ er athyglinni beint að möguleikum á mótun nýrra við- horfa um hlutverk og stöðu kynjanna í þjóðfélaginu og því hvaða áhrif breytt viðhorf gætu haft á það samfé- lag sem við búum í. Markmiðið er að víkka sjóndeildarhring nemenda og stuðla að því að þau veiti ýmsum þáttum sem varða stöðu og hlutverk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.