19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1987, Qupperneq 93

19. júní - 19.06.1987, Qupperneq 93
Systurnar Iðunn og Kristín Steinsdætur hafa allt í einu stokkið fram á ritvöllinn sem leikritahöfundar, fyrst með sviðsverkinu Síldin kemur - síldin fer og síðan á eftirminnilegan hátt með útvarpsleikritinu 19.júní. Pað leikrit hlaut fyrstu verðlaun í leikrita- samkeppni ríkisútvarpsins á s.l. hausti, en systurnar sendu alls inn þrjú lcikrit í þá keppni. Fyrir utan verðlaunaleikritið hyggst leiklistar- deildin útvarpa öðru hinna tveggja, sem nefnist Enginn skaði skeður. 19.júní lýsir einum degi í lífi Önnu, sem vinnur á ónafngreindu blaði og er þriggja barna móðir og húsmóðir. Anna ákveður strax í byrjun þessa dags sem leikritið gerist á, þ.e. 19.júní, að eyða honum með því að taka þátt í kvennahátíðarhöldunum eins og hún orðar það. Hún ætlar á útifund og samkomur í Hlaðvarpan- um og gott ef hún endar ekki á „pöbb“ og sjarmerar cinn ungan, eins og hún segir við mann sinn Jonna. Þau ætla reyndar líka að gera sér dagamun og fara saman út að borða í hádeginu þennan dag. KEMUR NÓRA HEIM þeirra í garð móður sinnar er engu minni en allra hinna. Önnu gefst eng- inn stundarfriður, dagurinn sem byrj- aði svo vel er ónýtur þegar húmar að kvöldi, en þá bregður hinsvegar svo við að Anna rýkur á dyr og gefur skít í allt og alla eins og Nóra forðum í Brúðuheimili Ibsens. Hún ætlar á fund í Hlaðvarpanum segir hún - en við vitum ekki hvenær eða hvort hún kemur aftur. Og hún skellir á eftir sér! upp skýr mynd af konunni sem kring- umstæðurnar þvinga til fórnfýsi og þá jafnframt hvernig sú fórnfýsi snýst gegn henni sjálfri. í tilviki Önnu eykst fórnfýsi hennar í samræmi við truflanir og aukið álag frá öllum þeim sem ætlast til að hún og heimili henn- ar sé „farfuglaheimili" og „mann- lífsöskuhaugur" svo notuð séu henn- ar eigin orð. En Anna hefur líka van- ið sig á „að bjóða öllum allt“ og „að móðga engan“ - þannig heldur hún eins og svo margar konur að hún geti losað sig við óþægindi. Uppbygging verksins er að mörgu leyti í samræmi við truflaðan og brotakenndan daginn í lífi Önnu - en það þýðir ekki að verkið sé ruglings- legt. í því er skýr lína sem tengir brotin saman - lína sem endar í andsvari Önnu í lokin. Stíll höfund- anna er raunsæislegur í aðalatriðum, en lyftist þó stundum upp á fjarstæðu- kennt svið, einkanlega þegar Anna talar við sjálfan sig í speglinum inni á baðherberginu, eina athvarfi hennar á erilsömu heimilinu. í þeim atriðum svarar spegilmyndin henni, hin Annan skammar og gagnrýnir Önnu Systurnar Iðunn og Kristín Steinsdætur. Ljósmynd DV. En allt fer öðruvísi en Anna ætlar sér. Áður en langt er liðið á morgun- inn verður hún og heimili hennar fyrir alls kyns utanaðkomandi trufl- unum. Rosknir vinir utan af landi sem eru í bænum að skoða landbún- aðarsýningu reka inn nefið og bjóða sjálfum sér í mat og seinna í gistingu. Anna gctur ekki sagt þeim eins og er, að hún hafi hugsað sér að vera að heiman þcnnan dag og bætir unt bet- ur með því að bjóða tengdamóður sinni í mat sveitavinunum til samlæt- is. Eftir þessa truflun, fer skriðan af stað og hver uppákoman rekur aðra - síminn hringir - stálpuð og uppkom- inn börn Önnu þurfa aðstoð - eða koma í óvænta hcimsókn með vini og börn í eftirdragi. Tilætlunarsemi Leikritið 19.júní er alveg dæmi- gert leikrit unr reynsluheim kvenna, þ.e. þá reynslu sem konur upplifa sérstaklega í hlutverkum sínum sem eiginkona- móðir-sálusorgari-þjónn og þræll. Þótt verkið risti ekki djúpt tilfinn- ingalega eða dramatískt, þá er dregin GREIN: HLÍN AGNARSDÓTTIR hvunndagsins og fórnfýsinnar. Með þessu er jafnframt undirstrikuð sú til- finning sem margar konur kannast við, að geta ekki, eða leyfa sér ekki að vera þær sjálfar, að fá ekki tæki- færi til þcss að njóta sín sem heilar persónur í lífi og starfi. Iðunn og Kristín sýna einnig í þessu verki sér- staka hæfileika til að ná tungutaki og hugsunarhætti þeirra persóna sem þær skapa. í því sambandi nægir að nefna dætur Önnu; Helgu sem er í háskólanum og talar eins og stúdent- um er tamt og svo táninginn Sollu, sem finnst allir eldri en tuttugu gamlir og hallærislegir. Eins má nefna mjög trúverðugt tungutak hjónanna úr Hellubæ, sem tala allt annað tungu- mál en fólkið á mölinni. 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.