19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 17
Ef kona segist vera feministi í dag, fer fólk aft leita eftir skeggrót og les bískum tilhneigingum. Feminismi er hoidsveiki dagsins í dag, fólk leggur á flótta vegna hræftslu við smit. Feministinn er sett- ur í sóttkví um ókomna fram- tíft, ekki einungis af körl- um, heldur einnig af kon- um sem eru hræddar vift að fá á sig þetta upp- nefni Hvernig á að umgangast feminista • Leiðbeininga- bæklingurinn „How to be a feminist?" Þaft fyrsta sem þú skalt gera er aft safna skeggi. Næst skaltu kaupa smekkbuxur og af- sala þér um leift öllum kvenlegum gildum. Svo er aft henda öllum tískublöðum og hætta að raka sig undir höndunum. Þá er takmarkinu náð. Ef þaft er einhver sem enn þá talar vift þig, skaltu gerast „aggressiv", sérstaklega í garð karlmanna og þá ekki síst föður þíns. Ef þú getur þetta þá mattu kalla þig feminista. Ráðleggingar fyrir einhleypa karla sem verður það á að hitta femínista á barnum. Regla númer 1: Vertu smávaxinn. Regla númer 2: Haföu les Backlash. Regla númer 3. Mátt bjóöa í glas, viskí æskilegt. Regla núm 4. Mátt bjóöa í mat, hrátt kjöt æskilegt. Regla númer 5. Talaöu i hversu óskiljanlegt launamisréttiö er. Regla númer 6. Haföu vet fóstra. Regla númer 7. Talaöu um hvaö þú geröir um daginn, þ.e. a þú hafir straujaö og eldaö áöur en þú fórst út. Regla númer 8. Talaði um þaö þegar þú varst niöri í bæ meö mömmu þinni 24. októberi 1975. Regla númer 9. Mátt hafa horft á klámmynd. Regla númer 10. Mátt hrósa henni fyrir útlitiö (ekki spyrja hana hversu oft hún raki sig). Regla númer 11. Segöu aö konur með hár á leggjunum séu sexy. Regla númer 12. Mátt opna dyrnar fyrir henni. nusstig færðu fyrir að .. - ... Fa áhyegiur af sifjaspelli, Ny lifssyn Hafir þú hins vegar áhyggjur af launamisrétti, mismunun í starfsráðningu, dagvistunarmál- um, skólamálum, heilbrigftismálum eða ein- faldlega fjárlagahallanum, þá ertu bara póli- tíkus eins og Margrét Frímanns og Jóhanna Sig. Þær eru ekki feministar. I frönsku byltingunni 1789 réftst alþýftan gegn aftalsmönnunum og hjó af þeim höfuðin til aft ná fram réttindum sínum og það tókst. Feministar hafa þurft að notast við dauftan lagabókstafinn og ekki tekist. Það má þakka fyrir að fem- inistar noti ekki Bobbit aðferðina til aft ná fram kröfum sínum. Kannski væri það árangursríkari aðferft heidur en sú að- ferð sem notuð er í dag. Horkunni haitt nnd Ofgar eru móðir allra framfara. Án þeirra gerist ekkert. Það er spurning hvort ekki ætti að beita þeim frekar. Eftir hundrað ára baráttu hefur konum ekki einu sinni tekist aft sannfæra karla um að þær búi ekki við jafnrétti. Kommúnistar fjölmenntu á Austurvöll 1949 til að mótmæla inngöngu íslendinga í Nató og táragasi var beitt. Hefur verift þörf á táragasi gegn feministum? Feminismi er holdsveiki nú- tímans Konur eru konur og karlar eru karlar og þanmg viljum við vera Staftreyndin er sú aft feministinn vill vera við- urkenndur fyrir það sem hann er; manneskja, hvort sem sú manneskja er karlleg efta kven- leg, karl eða kona. Um leið og konur berjast fyrir jafnrétti eru þær aft berjast jafnt fyrir karlþjóftina og kven- þjóðina. Baráttan snýst um aft allir þjóðfé- iagsþegnar fái að vera þeir sjálfir; að hefftir, viðmift eða gömul gildi skorði einstaklinginn ekki við eitthvaft sem ekki tengist hæfileik- um hans eða löngunum. Launamisréttið Þjóðin fékk staðfestingu á því launamisrétti sem viðgengst í þjóðfélaginu í fréttum af máli ungrar stúlku sem bitin var af hundi. Stúlkan fékk einungis 75% af þeim bótum sem drengur hefði fengið fyrir sömu áverka. Ef það er einhver sem finnst þetta créttlátt, getur hann kallast feministi, þó að sá hinn sami raki sig undir höndunum og setji á sig varalit. Feminismi er ný lífssýn, aðferft til að skofta hlutinu í nýju og breyttu Ijósi. Erlendis er fem- inisminn viðurkennd fræðigrein til að breyta áherslum í rannsóknum og vísindum. Femin- isminn er ekki eingöngu notaður í öllum fræðigreinum heldur einnig í öllum geirum samfélagsins. Feminisminn er hugmyndafræði sem byggir á því aft konur og karlar eigi að búa við jafnan rétt, aðferð til að taka málið fræðilegum tök- um og gerast meðvitaður um það sem betur mætti fara. Femisminn miftast við aft auka meðvitund mannfólksins um þaft óskiljanalega ranglæti sem viðhaft er gagnvart fólki sem ekki hefur tippi. Feminisminn eykur bjartsýni fólks um aft lausnin sé einhvers staftar til, handan við vegginn, í nánustu framtíð, og von um aft þaft taki skemmri tíma en 9000 ár að leiðrétta þaft sem ætti aldrei að hafa verið. Sagt er að konur hafi öli tækifæri í sínum höndum til að gera allt sem þær langar til. En eins og Bríet Bjarnhéftinsdóttir sagfti í fyrir- lestri sínum um hag og réttindi kvenna árift 1887, fyrsta fyrirlestri konu á íslandi: „Fugl- inn getur átt góða daga, þótt hann sje settur í lokaft búr, eða fjaftrir hans sjeu stýfðar, en hann er þá sviptur frelsinu og vængirnir verða honum þá gagnslausir, en enginn getur sagt, hve langt flug hann hefði getað þreytt, ef hann hefði verið sjálfráftur." Það má segja sem svo aft dyrnar standi opnar, en hvenær förum við út? 1 5 19. júni RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.