19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 58

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 58
Konur og Hentar konum ekkert slður en körlum Skotmaður ársins 1995 Sigrún Jóhannsdóttir var valin skotmaöur ársins 1995 af Skotfélagi Reykja- víkur. Sigrún byrjaöi að æfa sig að hleypa af riffli í janúar 1995 og tók þátt í Islandsmóti í maí í fyrra. „Við voru þrjár sem mynd- uðum nokkurs konar kvennasveit og fengum fyrir það gullverðlaun.“ Vi ,ið vorum fyrsta kvennasveitin sem keppir á íslandsmóti. Ein okkar setti v þar Islandsmet, sem mér tókst svo aö betrumbæta s.l. haust. Það eru mjög fáar konur sem leggja stund á þetta, hinar tvær sem hafa verið með mér eru aö mestu hættar, önnur vegna veikinda en hin er aö læra aö fljúga og þarf að vinna mjög mikið til að hafa fyrir námskostnaði og hefur ekki tíma." Sigrún er við nám í líffræöi á veturna og vinnur á rannsóknarskipum Hafrannsóknarstofnunar á sumrin. Skotfélag Reykjavlkur er með aðstöðu I Laugardal á veturna en á sumrin er skotið í Leir- dal. Hún æfir „liggjandi riffil“ og á mótum fá keppendur 90 mínútur til að skjóta 60 skotum. En hvernig stóö á því að hún byrjaði aö æfa? „Það var frændi minn sem er í skotfélaginu sem spurði okkur stelpurnar hvort viö vildum ekki koma með og prófa, jú, við vorum til I það. Mér fannst þetta svo gaman að ég hélt áfram. Ég er alin upp 1 sveit við veiðiskap, pabbi hefur átt skotvopn og farið á veiðar, þó hann hafi ekki keppt í skotfimi. Hann hefur skotiö gæsir meö riffli og mamma hefurfariö á rjúpu.“ Hún segir nauösynlegt að geta slakaö vel á til að geta miðað nákvæmlega. Sigrún hefur svo til ein- göngu æft sig að skjóta af riffli, en auk þess er hægt að æfa sig aö skjóta af skammbyssu, loft- byssu og haglabyssu. „Það er því miður fáar kon- ur sem leggja stund á þetta, mættu vera miklu fleiri, því þetta hentar konum ekkert síður en körl- um. Ég ætla aö æfa áfram næsta vetur a.m.k. einu sinni I viku, því ég þarf að vinna meö nám- inu. Það kemur enginn árangur nema meö æfing- unni.“ Bogfimimaður ársins 1995 Oftast lent í fyrsta sæti Það eru þrjár skyttur, ekki þó hinar sögufrægu, sem eru önnum kafnar við að æfa sig að hitta hinn eftir- sótta gula blett á miðju skífunar fyrir enda salarins í íþróttahúsi fatlaðra að Há- túni 14 þegar 19. júní ber þar að garði. Ester Finns- dóttir er ein þeirra og þegar hún dregur upp bogann að nýju spyrjum við félaga hennar hvort hún sé dugleg að hitta í mark. „Já,“ er svarið, „hún hittir alltaf.“ 56 19.júní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.