19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 59
> íþróttir
Skylmingar
- til hvers?
Þegar kunningakona mín
heyrði að ég æfði skylming-
ar, en væri ekki bara að
fylgjast með syninum á æf-
ingum eins og góðri móður
sæmir, hrökk út úr henni hin
gullvæga spurning: Skylm-
ingar - til hvers? Ég sá að
hún hugsaði ýmislegt. Sjálf
■eikur hún blak, ég hef ekki
hugmynd um hvort það er til
nokkurs og ætla ekki að
spyrja.
ér vafðist tunga um tönn og eftir þvt sem
tíminn líöur verður erfiðara að nefna ein-
hverja skynsamlega afsökun fyrir því að
vera í skylmingum. Þaö aö vera kvenkyns og skylm-
ast er auðvitað grunsamlegt en að vera kvenkyns,
skylmast og yfir þrítugu er töluvert verra. Ekki get
logið að það sé til að laga vöxtinn, skylmingar
eru ekki sérhannaöar til að raöa vöðvunum smekk-
firleitt eru 8-10 skyttur að æfa bogfimina,
en Hængsmótinu er nýlokið og menn fara ró-
lega I aö æfa fyrir næsta mót. Ester er búin
aö skjóta 14 örvum þegar okkur ber að garöi, er að
*fa fyrir islandsmótiö og segir aö sér hafi gengiö
hokkuð vel í þetta sinn. „Enda setti ég gamla
strenginn aftur í bogann, hafði skipt um þegar ég
tók þátt I síðasta móti, sem Lyonsklúbburinn
Hængur hélt á Akureyri. Þar sem nýi strengurinn
reyndist ekki vel ákvað ég aö skipta um og setja
þann gamla aftur í bogann."
^enjulega skjóta skytturnar 30 ðrvum áöur en þær
fa sér kaffi, en við truflum hana I miðju kafi og Est-
er gefur sér tíma til aö segja okkur frá þessu frem-
Ur óvenjulega áhugamáli. Hún segist hafa æft sig í
firnrn ár, maöurinn hennar, Jón M. Árnason, hafi
verið byrjaður á undan henni og hafi æft í nokkur ár
þegar hún byrjaöi. „Þjálfarinn sem þá var hét Elísa-
þet Vilhjálmsson, hún er þýsk og kenndi okkur að
lega. Marblettir á handleggjunum eru varla fegurð-
arauki. Þolið má bæta með sakleysislegri aðferð-
um en aö hlaupa út á hlið aö náunganum og slá til
hans, höggva hann eöa stinga. Aö vera lipur og
snör í snúningum er ágætt en ekki beint nauösyn-
legt dags daglega, nýtist kannski helst í uppþvott-
inum þegar eitthvað er á leiðinni í gólfið. Þaö er
sagt að sumir fari í íþróttir eða félagsstarf í maka-
leit en hjónaband mitt er takk bærilegt. Til hvers
er þetta þá? Auövitað má telja til kosta aö á æf-
ingum get ég barið eiginmann og ókunnuga, undir
því yfirskyni að ég sé aö æfa mig. En ég hef á til-
finningunni að það sé betra aö nefna þaö ekki á
allra eyru. Sumt fólk er svo viökvæmt.
Ég gæti sagt að þaö sé svo gaman á æfingum.
Reyndar er ekki alltaf mjög gaman. Þaö er til dæm-
is frekar leiöinlegt þegar ég horfist! augu við að ég
er ekki efni í íslandsmeistara, líklega sé hand-
leggja- og fótleggjalengd mín búin að ná hámarki,
ég sé í alla staði fremur óheppilega löguð andlega
og llkamlega til að ná nokkru valdi á þessu, við-
bragöinu sé áfátt og sumir félaga minna séu bún-
ir að æfa lengur og hafi þv! óyfirstlganlegt forskot
(reyndar hef ég ofurlitla von um aö ná mér niöri á
þeim: í minni ætt verðum viö allra kerlinga elstar
og nokkuð sprækar með því, ég ætla að sjá upp-
litið á sumum um miðbik næstu aldar). Og til við-
bótar er svo spilaður körfubolti til að hita upp. Ég
sem liföi góðu lífi án þess að hafa nokkru sinni
snert körfubolta hef allt í einu tækifæri til ergja
mig yfir að geta hvorki gripið þetta flykki né
kastað því skammlaust.
Ég byrjaði á fyrsta námskeiðinu með syni mínum
og hélt að ég myndi hætta á undan honum. Nú er
hann er hættur og ég held áfram.Til hvers? Svei
mér ef ég veit það. Jú, það má tína ýmislegt til:
Það er meira að mínu skapi berjast heiöarlega !
gömlum, rómantískum timburhjalli en hoppa á
pöllum í nútímalegri líkamsræktarstöð meö tækj-
um og tónlist. Hefði ég valið aö byrja að æfa
framhald á bls. 58
meta bogfimina. Við erum ekki mörg sem stundum
þetta, viljum gjarnan fá fleiri þátttakendur og þyrft-
um að fá útivöll. Undanfarna tvo mánuði höfum við
skotiö á skautasvellinu. Konurnar sem taka þátt I
þessu eru fjórar, viö erum þrjár ófatlaðar og ein
mikiö fötluð."
Ester hefur verið mikill baksjúklingur, þótt hún telj-
ist ekki fötluð, er með brjóskeyöingu og hefur verið
skorin upp fyrir brjósklosi. Hún segir að bogfimin
geri sér mjög gott, henni liöi ekki eins vel í bakinu
þegar hún sækir ekki æfingar.
Þótt hún hafi ekki stundað Iþróttina í mörg ár hefur
hún unnið ótal viðurkenningar og fengið verölauna-
peninga. 1995 var hún kosin bogfimimaður ársins,
en þaö var í annað sinn sem sú viðurkenning var
veitt. Titilinn fékk hún fyrir besta árangur í skoti, en
hún náöi 515 stigum. Hún tók þátt í fyrstu keppn-
inni 1990, hafði þá skotið I þrjá mánuði. „Síöan
hef ég verið mjög heppin, oftast lent í fyrst sæti,
aldrei farið neðar en í annað sæti." Hún var í fyrsta
sæti á íslandsmóti 1991, 1992, 1993 og fékk þar
af leiðandi bikarinn til eignar. Hún hefurtekið þáttí
fjórum mótum árlega, Reykjavíkurmóti, íslands-
móti, Hængsmóti og Innanfélagsmóti og árangur-
inn alltaf verið góður.
En hvaöa eiginleika þarf góöur bogfimimaður að
hafa? „Hann þarf aö hafa mikla einbeitingarhæfi-
leika og mikla þolinmæði. Það þýðir ekkert að gef-
ast upp þó að örvarnar lendi allar utan við skífuna
til að byrja meö. Sumir gefast fljótt upp en koma
margir aftur seinna. Aörir hætta tlmabundið."
Ester vinnur vaktavinnu í Sundlaug Vesturbæjar.
„Æfingar eru fjórum sinnum I viku og ég get ekki
sótt allar vegna vinnu minnar. Þriöju hverja viku næ
ég þó fjórum æfingum og tveimur hinar vikurnar."
Tvisvar sinnum hefur hún fariö í keppnisferö til
Þýskalands og fékk á annað sinn viöurkenningu fyr-
ir þátttöku i keppni. Þá kepptu 70 manns víðs veg-
ar að úr Þýskalandi, sjö konur og var Ester! fjóröa
sæti 1 kvennaflokki. Ester segir langa hefö fyrir
57
19.jÚrií RIT KVENRÉTTINDASAMBANDS ISLANDS