19. júní - 19.06.1996, Page 32
15 Vigdís tvíhendir
skófluna í opinberri
heimsókn á írlandi áriö
1991.
Mary Robinson, forseti
írlands (kjörin 1990) og
maður hennar,
Nicholas, fylgjast hlæ-
jandi meö gróöurset-
ningu bjarkarinnar.
17 Þjóöhöföingjar Noröurlanda samankomnir á tröppunum á Bessastöðum í tilefni af 50 ára
afmæli íslenska lýöveldisins 1994. F.v. Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning, Henrik
prins og Margrét Danadrottning, Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, Karl Gustav
Svíakonungur og Silvía drottning, Martti Ahtisaari Finnlandsforseti og frú Eeva.
16 Forseti íslands í skrifstofu sinni
á Bessastööum.
18 Á Bessastöðum. Ný ríkisstjórn
Sjálfstæöisflokks, Framsóknarflokks og
Alþýöuflokks tekur viö völdum 8. júlí 1987 undir
forystu Þorsteins Pálssonar.
I
19 Vigdís við Mývatn
meö Richard von
Weizácker, forseta
Vestur-Þýskalands, 1992.