19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 79
Brýning Bríetar
inn sem hún hafi rekist á hafi veriö undirokun
konunnar. (Strá í hreiöriö, bls. 19.)
Þaö var sama hvert litið var, konur höföu
hvorki vald né viröingu til aö láta aö sér kveða.
Þær báru aö vísu uppi atvinnuvegi þjóöarinnar,
fyllilega til jafns viö karla, þá eins og nú. En
Þær báru svo lítið úr býtum fyrir framlag sitt að
segja má aö þær hafi veriö ánauöugar ambátt-
ir, hvort sem litiö er á laun þeirra eöa mögu-
ieika til aö hafa áhrif á umhverfi sitt.
Brautrydjandinn Bríet
Áræðni Bríetar þegar hún, árið 1885, ræöst í
aö skrifa blaðagrein um frelsi og menntun
kvenna og tveim árum sföar að halda fyrirlest-
ur um kvenfrelsi, veröur aö teljast meö afrek-
arn. Þaö hefur ekki veriö auövelt fyrir unga
stúlku aö rjúfa þögn kvenna og stíga fram und-
ir þeirri lítilsvirðingu og þröngsýni sem rfkti 1
garö kvenna á árunum fyrir 1890. Síöar kemur
fram aö hún og börn hennar hafi oröið fyrir að-
kasti vegna skoöana hennar og frumkvæðis.
En hún lét þaö aldrei á sig fá.
Æfi Brfetar var helguö jafnréttismálum. Hún
stofnaöi og gaf út Kvennablaðiö og var aðalhvata-
maöur aö stofnun Kvenréttindafélagsins. Aðalbar-
Sttumáliö var framan af full pólitísk réttindi
kvenna og svo alhliða brýning á konum aö krefjast
réttar sfns á öllum sviöum þjóölffsins. Hún var
óþreytandi aö skrifa greinar, halda fundi og fyrir-
•estra, ferðast um landið og stappa stálinu í kon-
úr hvar sem hún kom. Hún sótti ráðstefnur til ým-
'ssa landa og mun hún jafnvel hafa veriö fyrsti Is-
iendingurinn til aö sækja alþjóölega ráðstefnu.
þaö var þing Alþjóðasambands kvenna (The
international Women Suffrage Alliance) áriö
1906.
Brfeti rann til rifja ástand kvenna sem voru
..slitnar af lífinu og Iffskjörunum, margar ófærar
aö hugsa og búnar að fá óafmáanleg margra alda
kúgunareinkenni..." eins og hún skrifar f bréfi til
Laufeyjar dóttur sinnar. Og hún heldur áfram:
Þá langar mig svo heitt til aö geta eitthvaö gert
fyrir þær: aö geta opnað þeim víðari sjóndeildar-
þring, kennt þeim aö hugsa, fá þærtil aö lita upp-
fyrir sig, verða metnaöargjarnar, skylduræknar,
sterkar konur, færar um að fæða og fræða fram-
tíöarkynslóðina." (Strá í hreiðrið, bls. 72.)
Orðstír deyr aldreigi
1 hvert sinn sem ég les eitthvaö eftir Brfeti verð ég
Jafn undrandi á því hversu víðsýn og djúþhugul
hún var. íslendingar standa f ævarandi þakkar-
skuld viö þessa konu. Viö veröum aö gæta þess
af) halda minningu hennar á lofti. 1 bréfi til Laufeyj-
ar árið 1911 kemur fram aö Brfeti finnst hún
húrfa aö bera hitann og þungann af jafnréttisbar-
attunni meðan aörar konur hlffi sér. Svo heldur
hún áfram og segir: „En vitaskuld fylgir þvf þaö
sem ég óskaöi mér mest sem barn: oröstír eftir
hauðann. En hann vildi ég nú ekki kauþa svo dýru
Veröi nema aö eitthvert verulegt gagn heföi orðiö
aó öllu mfnu striti og sliti." (Strá f hreiörið, bls.
144.)
Brfet hefur vissulega öölast þaö sem hún
óskaði sér sem barn því oröstír hennar lifir og
mun lifa. Og vissulega hefur verulegt gagn oröiö
af hennar striti þótt áreiðanlega væru henni þaö
nokkur vonbrigði að sjá fram á að öldin yröi öll án
þess aö konur hefðu aö fullu skipaö sér til jafns
viö karla á öllum sviöum þjóöfífsins.
Teikning eftir írsku iistakonuna Myra
Kathleen Hughes. Úr breska biabinu Votes
for Women 1912.
samtryggingu karlanna, karlkyns yfirmönnum
sem veðji fyrst og fremst á strákana f hópnum til
forystustarfa og umbuni þeim á öllum sviðum
fram yfir þær.
Þaö eru rétt 111 ár frá því aö Briet hóf upp raust
sfna og takmarkinu er ekki enn náö. Þá var einfalt
aö benda á augljósar hindranir. Réttleysi og
Á veggteppi sem Bríet geröi handa Laufeyju dóttur sinni stendur:
Stígðu ófeimin stúika upp oq otýrðu kiæði.
Út um hoiminn, yfir græði.
Allan hoiminn ekoða í næði.
Þegar mannkynið hefur öðlast svo víðtæka yfirsýn mun takmarkið nást.
Áherslur við aldarlok
Nokkuð er nú liðiö síöan segja má aö íslenskar
konur hafi náö fullu frelsi og sjálfstæöi f öllum
sýnilegum og áþreifanlegum atriöum. Staöa
kvenna ber þó ekki aö öllu leyti vott um aö svo sé.
Áþreifanlegustu sannanirnar eru munurinn á laun-
um karla og kvenna og lítil þátttaka karla í heimil-
isstörfum og barnauppeldi sem allar kannanir
sýna. Einnig er áberandi hvað konur eru fámennar
I æöstu stjórnunarstöðum og þátttaka þeirra í
stjórnmálum er langt frá aö vera sú sama og
karla.
Þaö er eins og margar konur hafi enn ekki átt-
aö sig á því aö fjötrarnir eru fallnir. Menntun skort-
ir konur ekki. Þær hafa um nokkurt skeiö veriö f
meirihluta f framhaldsnámi á æöstu skólgstigum.
En þaö er eins og herslumuninn vanti tií aö þær
fái nýtt menntun sína ogtækifæri til fulls. Margar
konur, sem eru vel menntaðir sérfræöingar, virö-
ast ekki fá tækifæri til jafns viö starfsbræöur
sfna, hvorki í launum né frama. Þær kvarta yfir
áþreifanleg bönn blöstu alls staöar viö konuni.
Þaö var tiltölulega auövelt aö moka stærstu haug-
ana í byrjun. Staöreyndir blöstu viö og því vel
hægt aö beita rökræðum og höföa til skynsemi og
réttlætistilfinningar.
Nú eru skilin ekki svona skörp. Satt að segja
er erfitt aö koma auga á þau. Því meiri ástæöa er
fyrir okkur konur til aö velta þvf fyrir okkur hver hin
raunverulega hindrun er. Er aöalástæöan and-
staöa karla, eins og svo oft er bent á? Eða er
hugsanlegt aö skýringin iiggi aö hluta til annars
staðar? Viö verðum aö hafa hugrekki til aö grand-
skoöa í eigin barm og athuga hvort eitthvað er þar
sem hægt væri aö bæta. Erum viö eins sjálfstæö-
ar og af er látiö? Höfum viö sama sjálfstraust og
innra öryggi og karlarnir á vegi okkar? Göngum viö
upplitsdjarfar og ákveönar fram og segjum hreint
út hvernig viö viljum hafa hlutina? Sækjumst við
eftir aö axla ábyrgö og völd á okkar starfssviði?
framhald á bls. 78
77
19.jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS