19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 71

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 71
Frá starfi KRFI Ársskýrsla Kvenréttindafélags íslands í byrjun janúar þessa árs lést einn af heiðursfélögum félagsins, Dr. Anna Sig- urðardóttir. Anna lagði fram mikið starf til félagsins sem seint verður fullþakkað. Hún gekk í félagið árið 1947, stofnaði Kvenréttindafélag Eskifjarðar árið 1950 og var formaður þess til ársins 1957. Anna átti sæti í stjórn Kvenréttindafélags íslands í rúman áratug, var starfsmaður á skrifstofu félagsins um sex ára skeið og sat sem fulltrúi félagsins á þingum Al- þjóðasamtaka kvenréttindafélaga um ára- bil. Árið 1977 var Anna gerð að heiðurs- félaga Kvenréttindafélags íslands. Auk starfa Önnu í þágu félagsins, nutu fleiri atorku hennar og starfsþreks, en hún stofnaði meðal annarra Kvennasögusafn Islands og var forstöðumaður þess til dauðadags. Hún var útnefnd heiðursdokt- or við heimspekideild Háskóla íslands árið 1986 fyrir störf sín að kvennasögu, rannsóknum og ritun. Félagið er þakklátt fyrir óeigingjarnt starf Önnu Sigurðar- dóttur í þágu kvennahreyfingarinnar og minnist hennar með virðingu. framhald á bls. 70 Morgunverdarfundur um jafnréttisfrædslu á Kornlilöðuloftinu. Framsögumenn voru Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Inga Sigurðar- dóttir kennari, Ólafur Proppé prófessor og Sig- rún Erla Egilsdóttir kvennafulltrúi Stúdenta- ráðs. Fundi stýröi Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri en fundinn sóttu 33 manns. ykkur verkin Sparíé peninga. Umboðsmenn um allt land FÁLKINN Sími 581-4670 Hún blandar, hnoðar, lyftir og bakar, „alltaf nýbakað", brauð að eigin vali og án allra aukaefna. Með einu brauði á dao sparast ca. 30-35 búsund krónur á ári ÞÉR í HAG!!! MELISSA BMH-550 er sjálfvirk brauðbökunarvél. Verð kr. 21.042, eða aðeins kr. 1 9.990 stgr. Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans 69 19.júní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.