19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 24

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 24
Asdís Olsen í unglingaþættinum Ó kom berlega í Ijós að stjórnandinn var feministi og var oft komið inn á jafnréttismál. Eða eins og Ásdís Olsen segir sjálf: „allir sem hafa áttað sig á misréttinu í samfélaginu hljóta að vera feministar.“ Kolfinna Baldvinsdóttir Asdís Olsen er kennari að mennt, en eftir að hún lauk Kennaraháskólanum hélt hún til Bandaríkjanna þar sem hún tók meistaragráðu í dagskrárgerð. I vetur starfaði hún hjá Ríkissjónvarpinu sem ritstýra unglingaþáttarins Ó. í þeim þáttum kom ber- lega í ljós áð Asdís er feministi og þar var oft komið inn á jafnréttismál. Eða eins og hún segir sjálf: „Ailir sem hafa áttað sig á misrétt- inu í samfélaginu hljóta að vera feministar." Hún leggur þó áherslu á að ójöfn staða kynj- anna sé ekki neinum að kenna. „Þetta er allt bundið í þjóðfélagsgerðinni - sögunni, vísind- um, hefðum o.s.frv. Eg vil meina að hlutverk feminista sé að skoða málin upp á nýtt, frá öðr- um sjónarhóli - með gleraugum þar sem búið er að hreinsa burt alla liti og skugga sem sest hafa á glerin með tímanum." Asdís kemur með dæmi um feminiska uppvakningu sem átti sér stað þegar hún var í námi ytra. „Læknastúdínur risu upp á aftur- fæturna og gagnrýndu námsbækurnar. Þær sögðu þar fjallað nær eingöngu um karllík- amann og myndirnar í bókunum væru af körl- um, jafnvel þó að fjallað væri um sérstök kvennamál. Þær sögðu að fjallað væri um kvenlíkamann eins og um undantekningu frá reglunni væri að ræða þar sem útgangspunkt- urinn var líkami karlmanna." I vangaveltum um hvar mismunun kynj- anna liggi hefur Asdís m.a. beint gleraugum sínum að skólakerfinu og rannsóknum þeim sem liggja til grundvallar uppeldis- og mennt- unarkenningum. „Eg rankaði við mér þegar ég fór að kynna mér rannsóknirnar sem þroska- og vitsmunakenningar grundvallast á. Fem- inistar eru farnir að krukka svolítið í þessar gömlu „staðreyndir" og hafa rekið sig á nokkra alvarlegar skekkjur." Asdís hendir á að oft hafi gömlu vísinda- mennirnir aðeins skoðað karlkynið og síðan heimfært niðurstöður rannsókna sinna upp á bæði kynin og allt mannkynið ef því var að skipta. Einnig hafi það vakið athygli feminista að kvenkynið sýni gjarnan slakari frammi- stöðu í rannsóknum karlanna, miðað við þá staðla sem vísindamenn gefa sér fyrirfram. „Siðgæðisþroski stúlkna er til að mynda mun slakari en drengja, samkvæmt hinum mikils- virtu kenningum Kohlbergs, og þá er spurt hver ákveði í hverju siðgæði sé fólgið, hver 22 19 .jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.