19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 68

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 68
framhatd af bls. 64 ur verið í slæmu hjónabandi tekur það enn lengri tíma. Athvörfin hafa einnig verið duglegri en áður við að kynna sig, konurnar rekast á bæklinga er þær fara til læknis, á bókasöfn eða aðra almenn- ingsstaði. Fordómar femínista Rachel segist hafa orðið mest undrandi á við- horfum starfskvenna þeirra kvennaathvarfa sem byggð eru á kenningum femínista. „Það kom mér á óvart að þær konur sem þar störfuðu virtust uppfullar af kynþáttafordómum, og kvörtuðu konurnar undan því. Þær kvörtuðu yfir að þær ættu að sýna meira þakklæti en hinar konurnar, viðbrögð við hegðan þeirra væri önnur en ef hin- ar innfæddu ættu í hlut. Það voru ýmis atriði sem starfskonurnar tóku ekki tillit til, svo sem eins og menningarlegur mismunur sem fram kemur í ýmsum þáttum hins daglega lífs, Þannig eru börn innflytjendakvennanna oft alin upp af stórfjölskyldunni og því finnst konunum eðlilegt að hinar konurnar í athvörfunum hugsi um börn- in þeirra á sama hátt og þær hugsa um börn hinna. Börnin eru ekki látin fara að sofa á sér- stökum tíma, heldur er þeirra háttatími sami og foreldranna og það finnst hinum konunum und- arlegt. Sumir vestrænir femínistar halda að þeirra lífssýn eigi við konur um heim allan, skynja ekki menningalegan mismun og verða því ónæmar fyrir menningu annarra. Þannig börðust hvítar konur í Bandaríkjunum fyrir því að fá að vinna utan heimilis en svartar konur hafa alla tíð unnið og vildu helst fá að vera heima hjá börn- um sínum, í stað þess að þjónusta hvítu konurn- ar. Konur þurfa þannig að gera sér grein fyrir menningarlegum mismun. En þrátt fyrir þetta eru þær konur sem leita til athvarfanna mjög þakklátar fyrir þá hjálp sem þær fá, þær kvarta yfir hlutum eins og þessum, en það er ef til vill merki um að þær séu að ná sór eftir langvarandi ofbeldi þegar þær fara að kvarta. Þannig sagði starfskona sem óg talaði við að hún væri ánægð þegar konurnar færu að kvarta og deila við hana, því það sýndi að þær væru að styrkjast, væru að fá sjálfstraustið og sjálfsvirðinguna aftur. í athvörfunum kynnast þær í flestum tilfellum konum frá Norðurlönd- unum í fyrsta sinn eftir að þær koma til landsins, og það er þeim ómetanlegt, auk þess sem þær fá upplýsingar um ýmsa þætti er varða stöðu þeirra. Þarf að bæta stöðu innflytj- endakvenna En hvað telur Rachel gagnlegt að gera til að bæta stöðu innflytjendakvenna? „Það verður að gera ýmislegt og á mörgum sviðum," segir hún. „Breyta viðhorfum, þannig að femínistar verði vakandi fyrir ýmsum öðrum þáttum kúgunar en þeir hafa verið hingað til. Þegar innflytjendakon- ur finna kynþáttafordóma hjá starfsfólki athvarf- anna, finnst þeim jafnvel enn erfiðara að yfirgefa manninn, ef hann er af sama kynþætti. Þær eru 66 19.jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.