19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 21

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 21
Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 28/1991, setja atvinnurekendum og stétt- arfélögum þau markmið að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Atvinnurek- endur skulu sérstaklega vinna að því að jafna stöðu kynjanna innan fyr- irtækis síns eða stofnunar og stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf. / bæklingi, sem fjármálaráðuneytid gaf út slðasta vetur, eru vinnuveitendur hvattir til að gæta jafns réttar karla og kvenna, meðal annars með því að: * Sjá til þess að ávallt séu viðhöfð vönduð hlutlæg vinnubrögð viö ráðningar starfsmanna. * Tryggja að skýrt liggi fyrir hvaða reglur sé stuðst við þegar teknar eru ákvaröanir um laun. Reglurnar þurfa að vera almennar. * Huga að sveigjanleika, einkum sveigjanlegum vinnutíma, til aö gera starfsmönnum betur kleift aö sam- ræma fjölskylduáþyrgö og þátttöku í atvinnulífi. * Kanna hvort rétt sé að nota starfsmat á vinnustaðnum, enda liggi fyrir víðtækur stuöningur við mælikvaröana sem starfs- matið byggir á og samstaða um markmiö matsins. * Sjá til þess að starfslýsingar séu skilmerkilegar og frammistööumat sé lagt til grundvallar starfsframa. * Velja ávallt hæfasta einstaklinginn, þegar ráöiö er í störf, án tillits til kynferðis. * Gæta þess að bæði konur og karlar eigi setu í nefndum og ráöum á vegum stofnunarinnar. * Sjá til þess að gerð sé sérstök áætlun á sviöi jafnréttismála í fyrirtækinu, með þaö aö leiðarljósi aö vekja fólk til umhugsunar og samstarfs um þessi mál. 1 9 19.júní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.