Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 6

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 6
2. Geta hnýtt flagghnút, réttan hnút (línuhnút), hálfbragð (hestahnút), staurahnút og vita til hvers þeir eru notaðir. 3. Geta stokkið höfrungahlaup. Geta kastað bolta 15 m. með betri hendi og 7 m. með þeirri verri. Geta hitt hring 65 cm. í þvermál, á 7 m. færi, í þrjú skipti af tíu. 4. Ganga fallega 10 m. með 3 bækur á höfðinu (gönguleikur). Stökkva yfir snúru 30 sinnum og sveifla snúrunni sjálfur (sippa aftur á bak). 5. Vita hvers vegna og hvernig líkamanum er haldið hreinum, tennur burstaðar, neglur hreins- aðar og skornar, og vita hvers vegna anda skal gegnum nefið. Sýna viðleitni í að framfylgja þessu. 6. Þekkja á klukkuna. 7. Þekkja umferðarreglur gangandi og hjólandi manna. 8. Hafa v.erið ylfingur í þrjá mánuði. Fáni. Allir menn í heiminum hafa fæðst af föður og móður. Eins hefir hver maður fæðst í einhverju landi. Það land er föðurlancL hans. Hann nefnir það og fósturjörð, af því að það hefir fóstrað hann og alið. Okkar land er ísland, þess vegna erum við ís- lendingar. Allir, sem búa á einu landi, nefnast þjóð. Danska þjóðin .eða Danir búa í Danmörku, norska þjóðin í Noregi, Svíar í Svíþjóð o. s. frv. Þjóðirnar hafa tekið upp þann sið, að hver þeirra á sitt sér- staka merki, sem nefnt er fáni eða flagg. Fáninn á 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.