Sólskin - 01.07.1935, Side 40

Sólskin - 01.07.1935, Side 40
innst í hellinum, við bakvegginn. Á bakvið þennan stein fann eg annan, lítinn helli, sem litlu úlfarnir hafa sennilega grafíð, til þess að eiga herbergi útaf fyrir sig. Þetta skulu þið, ylfingar, athuga. Þið ættuð að geta búið til þurrt og þægilegt skýli handa ykkur, er þið eruð á ferðum um fjölj og heiðar. Það er miklu meira gaman fyrir ykkur að búa sjálfir til skýli en að kaupa það tilbúið. Þið getið byrjað á því að búa það til í garðinum ykkar, heima við hús eða bæi. Hvemig á að reisa skýli? Hvernig skýlið á að vera, fer eftir því, hvaða efni þú hefir við hendina. Mjög einfalt skýli er hægt að búa til úr gömlum pokum, sem festir eru saman með snæri, þar til þú hefir fengið stóran feld úr pokum. Nú þarftu að festa annan endann við klett eða húshlið, en hinn við spýtur eða stafi, sem þú reisir upp á endann. Þetta skýlir nokkuð fyrir dá- lítilli rigningu, og eins getur þú verið þarna, ef þér þykir sólskinið of mikið til þess að leika þér úti, en það kemur nú sjaldan fyrjr á íslandi. Gaman er 38

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.