Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 47

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 47
inn hlunkur heyrist. Vertu ekki þungur á þér eins og naut, heldur léttur eins og köttur. Þú þarft að sippa þrjátíu sinnum, aftur á bak og hjálparlaust, til þess að fá „fyrstu stjömu“, svo að það er gott að æfa sig heima. Sumir drengir segja, að sippuleikur sé að,eins fyr- ir telpur. En ylfingar eru betur að sér. Þeir vita, að hnefaleikamenn og fótboltaiðkendur þjálfa sig meðal annars á að sippa. Höfrungahlaup og kollhnís. Eg hefi séð marga drengi í höfrungahlaupi. Sumum tekst það ágætlega, en aðrir eru líkari kola- pokum, sem velta af herðum burðarkarla, en rösk- um drengjum. Það er best fyrir þig að hoppa í fyrstu yfir einhvern, sem er líkur á stærð og þú, eða heldnr minni. Fáðu hann til að standa fyrir fram- an Jlijg, beygja sig um mjaðmirnar og lúta höfði. ITann verður stöðugri, ef hann stendur nokkuð gláft með hendur á hnjánum. Hlauptu svo til, settu hfindurnar á herðar hans og hoppaðu yfir hann. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.